Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves Stefán Þór Hjartarson skrifar 27. október 2018 10:00 Katrín Jakobsdóttir setti saman lagalista til að hita upp fyrir Airwaves. Fréttablaðið/Ernir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira