Stöðuvörður í mjög ógnandi aðstæðum Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 26. október 2018 07:00 Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Því miður hafa þeir aðilar sem haga sér svona gagnvart stöðuvörðum ekki látið sér segjast og halda sínu striki,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, um áreitni og hótanir í þeirra garð. Stöðuverðir sögðu frá ofbeldi, hótunum og áreitni sem þeir verða fyrir í daglegum störfum sínum í helgarblaði Fréttablaðsins fyrr í mánuðinum. Í kjölfarið ræddi Þóra, sextug kona sem hefur starfað sem stöðuvörður í sextán ár, nánar um aðstæður stöðuvarða. „Á meðan Þóra var í viðtali við Ísland í dag þá lendir stöðuvörður, ung kona, í mjög ógnandi aðstæðum og sannaði neyðarhnappurinn gildi sitt. Lögregla og samstarfsmenn voru komnir á staðinn á örskotsstundu,“ segir Kolbrún frá. Kolbrún segir samstarf við lögreglu gott. „Og er mikilvægt að viðhalda því. Mesta öryggið felst í því að þau ýti á neyðarhnappinn í þeim aðstæðum þar sem stöðuvörðum er ógnað,“ segir Kolbrún og minnir á að stöðuverðir geti nýtt hann til þess að ná beinu sambandi við 112. Með því að ýta á hnappinn hefst einnig upptaka af því sem fram fer sem hægt er að nota ef tekin er ákvörðun um að kæra ofbeldi eða hótanir. Kolbrún segir hins vegar að þrátt fyrir að þeir fáu sem ógni og hóti láti ekki af hegðun sinni finni stöðuverðir almennt fyrir jákvæðara viðmóti. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir „Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45 Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
„Því miður hafa þeir aðilar sem haga sér svona gagnvart stöðuvörðum ekki látið sér segjast og halda sínu striki,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, um áreitni og hótanir í þeirra garð. Stöðuverðir sögðu frá ofbeldi, hótunum og áreitni sem þeir verða fyrir í daglegum störfum sínum í helgarblaði Fréttablaðsins fyrr í mánuðinum. Í kjölfarið ræddi Þóra, sextug kona sem hefur starfað sem stöðuvörður í sextán ár, nánar um aðstæður stöðuvarða. „Á meðan Þóra var í viðtali við Ísland í dag þá lendir stöðuvörður, ung kona, í mjög ógnandi aðstæðum og sannaði neyðarhnappurinn gildi sitt. Lögregla og samstarfsmenn voru komnir á staðinn á örskotsstundu,“ segir Kolbrún frá. Kolbrún segir samstarf við lögreglu gott. „Og er mikilvægt að viðhalda því. Mesta öryggið felst í því að þau ýti á neyðarhnappinn í þeim aðstæðum þar sem stöðuvörðum er ógnað,“ segir Kolbrún og minnir á að stöðuverðir geti nýtt hann til þess að ná beinu sambandi við 112. Með því að ýta á hnappinn hefst einnig upptaka af því sem fram fer sem hægt er að nota ef tekin er ákvörðun um að kæra ofbeldi eða hótanir. Kolbrún segir hins vegar að þrátt fyrir að þeir fáu sem ógni og hóti láti ekki af hegðun sinni finni stöðuverðir almennt fyrir jákvæðara viðmóti.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir „Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45 Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
„Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45
Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45