Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. október 2018 17:00 S2 Sport ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti frábæran leik í marki ÍBV með 20 skot varin og 47 prósenta markvörslu. „Ef ÍBV ætlar að verða Íslandsmeistari í ár þá þurfa þær þetta frá Guðný Jenný því þetta geta þær haft fram fyrir Fram-liðið,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þegar farið var yfir leikinn í þætti gærkvöldsins. „Ekki spurning. Ef Guðný heldur áfram að verja svona er það gríðarlega öflugt,“ tók Gunnar Berg Viktorsson undir. „Hún er ekki búin að vera upp á sitt besta en þegar hún er svona góð þá er hún alveg ógeðslega góð.“ Greta Kavaliuskaite var einnig frábær í liði ÍBV og skoraði níu mörk. „Hún er ógeðslega góð í fótunum og tekur góðar ákvarðanir,“ sagði Logi Geirsson. „Hún er frábær leikmaður og er fjölhæf.“ Fram er þó enn á toppi deildarinnar en Valskonur náðu að saxa forskot þeirra niður í eitt stig með sigri á Stjörnunni. Stjarnan er aðeins með þrjú stig úr sex leikjum. „Það sem er að hjá Stjörnunni er sóknarleikurinn og þær ná ekki upp hraðaupphlaupum,“ sagði Logi. Umræðuna um báða leikina má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti frábæran leik í marki ÍBV með 20 skot varin og 47 prósenta markvörslu. „Ef ÍBV ætlar að verða Íslandsmeistari í ár þá þurfa þær þetta frá Guðný Jenný því þetta geta þær haft fram fyrir Fram-liðið,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þegar farið var yfir leikinn í þætti gærkvöldsins. „Ekki spurning. Ef Guðný heldur áfram að verja svona er það gríðarlega öflugt,“ tók Gunnar Berg Viktorsson undir. „Hún er ekki búin að vera upp á sitt besta en þegar hún er svona góð þá er hún alveg ógeðslega góð.“ Greta Kavaliuskaite var einnig frábær í liði ÍBV og skoraði níu mörk. „Hún er ógeðslega góð í fótunum og tekur góðar ákvarðanir,“ sagði Logi Geirsson. „Hún er frábær leikmaður og er fjölhæf.“ Fram er þó enn á toppi deildarinnar en Valskonur náðu að saxa forskot þeirra niður í eitt stig með sigri á Stjörnunni. Stjarnan er aðeins með þrjú stig úr sex leikjum. „Það sem er að hjá Stjörnunni er sóknarleikurinn og þær ná ekki upp hraðaupphlaupum,“ sagði Logi. Umræðuna um báða leikina má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti