Fleetwood Mac á Wembley næsta sumar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. október 2018 08:36 Stevie Nicks og Mike Fleetwood á tónleikum í Köln fyrir nokkrum árum. vísir/epa Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Mun hljómsveitin spila á Wembley í London þann 16. júní 2019 eftir að hafa spilað í Dublin og Berlín. Fleetwood Mac eru nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin en spila án gítarleikarans Lindsey Buckingham eftir að hann var rekinn úr bandinu í apríl síðastliðnum en þau Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Christine McVie og John McVie eru enn öll að spila. Með þeim eru þeir Mike Campbell og Neil Finn. „Við munum taka alla slagarana sem aðdáendur okkar elska með þeim Mike og Neil auk þess sem við munum koma áhorfendum á óvart með öðrum lögum frá ferli okkar,“ sögðu hljómsveitarmeðlimir. Miðasala á tónleikana í Evrópu næsta sumar hefst á föstudag. Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Mun hljómsveitin spila á Wembley í London þann 16. júní 2019 eftir að hafa spilað í Dublin og Berlín. Fleetwood Mac eru nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin en spila án gítarleikarans Lindsey Buckingham eftir að hann var rekinn úr bandinu í apríl síðastliðnum en þau Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Christine McVie og John McVie eru enn öll að spila. Með þeim eru þeir Mike Campbell og Neil Finn. „Við munum taka alla slagarana sem aðdáendur okkar elska með þeim Mike og Neil auk þess sem við munum koma áhorfendum á óvart með öðrum lögum frá ferli okkar,“ sögðu hljómsveitarmeðlimir. Miðasala á tónleikana í Evrópu næsta sumar hefst á föstudag.
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira