Horfði á dansinn með tárin í augunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 20. október 2018 12:03 Íslenska liðið fagnaði verðlaunum sínum ákaft mynd/kristinn arason Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís. Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís.
Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15