Mannkyn valdið 60 prósent fækkunar dýra frá 1970 Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2018 08:45 Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Getty/Jethuynh Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund en hún er unnin af 59 vísindamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Aðalorsökin er ásókn mannsins í ræktarland til að brauðfæða íbúa jarðar, sem fer sífellt fjölgandi og nýting náttúruauðlinda. Mike Barrett, einn af stjórnendum samtakanna, segir að mannkynið sé hægt og rólega að ganga fyrir björg. Hann bendir á að ef mönnum á jörðinni myndi fækka um sextíu prósent, þá myndu Norður- og Suður Ameríka, Afríka, Evrópa, Kína og Eyjaálfa leggjast í eyði.Verst í Mið- og Suður-Ameríku Johan Rockström, prófessor við Potsdam loftslagsstofnunni í Þýskalandi, segir mannkyn vera að renna út á tíma. „Eina leiðin fyrir okkur til að standa vörð um stöðuga plánetu til að tryggja megi framtíð mannsins á jörðinni, er með því að bregðast við málum sem snúa að vistkerfum og loftslagi.“ Í frétt Guardian segir að ástandið sé verst í Mið- og Suður-Ameríu þar sem hryggdýrum hefur fækkað um 89 prósentum, fyrst og fremst vegna eyðingar skóga. Dýr Mið-Ameríka Suður-Ameríka Vísindi Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira
Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund en hún er unnin af 59 vísindamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Aðalorsökin er ásókn mannsins í ræktarland til að brauðfæða íbúa jarðar, sem fer sífellt fjölgandi og nýting náttúruauðlinda. Mike Barrett, einn af stjórnendum samtakanna, segir að mannkynið sé hægt og rólega að ganga fyrir björg. Hann bendir á að ef mönnum á jörðinni myndi fækka um sextíu prósent, þá myndu Norður- og Suður Ameríka, Afríka, Evrópa, Kína og Eyjaálfa leggjast í eyði.Verst í Mið- og Suður-Ameríku Johan Rockström, prófessor við Potsdam loftslagsstofnunni í Þýskalandi, segir mannkyn vera að renna út á tíma. „Eina leiðin fyrir okkur til að standa vörð um stöðuga plánetu til að tryggja megi framtíð mannsins á jörðinni, er með því að bregðast við málum sem snúa að vistkerfum og loftslagi.“ Í frétt Guardian segir að ástandið sé verst í Mið- og Suður-Ameríu þar sem hryggdýrum hefur fækkað um 89 prósentum, fyrst og fremst vegna eyðingar skóga.
Dýr Mið-Ameríka Suður-Ameríka Vísindi Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira