Karen María settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2018 12:37 Karen María Jónsdóttir. Myndir/Leifur Wilberg/Reykjavíkurborg Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún hefur verið deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR) í á þriðja ár en UMFR var lögð niður nú um mánaðamótin. Karen María starfaði þar áður sem verkefnastjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu í á fimmta ár. Áshildur Bragadóttir lét af störfum sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu fyrr á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Örnu Schram, sviðsstjóra menningar- og ferðamálsviðs Reykjavíkur, er Karen María er ráðin tímabundið fram á næsta haust á meðan ferðamálastefna borgarinnar er í endurskoðun. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Karen María sé með diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í stjórnun stofnana frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í leikhúsfræðum og meistaragráðu í þverfaglegri listgreinakennslu frá Háskólanum í Amsterdam og BA gráðu í listdansi frá ArtEZ listaháskólanum í Arnhem. „Höfuðborgarstofa, sem heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, styður við markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins gagnvart erlendum ferðamönnum, heldur utan um Gestakort Reykjavíkur og miðlar upplýsingum um menningu og afþreyingu í gegnum rafræna miðla. Hlutverk Höfuðborgarstofu felst auk þess í því að stuðla að góðu samstarfi við ferðaþjónustu í borginni, aðra rekstraraðila og íbúa. Innan borgarinnar er nú unnið að nýrri ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem mun líta dagsins ljós næsta vor. Karen María hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar. Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Hún hefur verið deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR) í á þriðja ár en UMFR var lögð niður nú um mánaðamótin. Karen María starfaði þar áður sem verkefnastjóri viðburða hjá Höfuðborgarstofu í á fimmta ár. Áshildur Bragadóttir lét af störfum sem forstöðumaður Höfuðborgarstofu fyrr á árinu. Samkvæmt upplýsingum frá Örnu Schram, sviðsstjóra menningar- og ferðamálsviðs Reykjavíkur, er Karen María er ráðin tímabundið fram á næsta haust á meðan ferðamálastefna borgarinnar er í endurskoðun. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Karen María sé með diplóma á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu og meistaragráðu í stjórnun stofnana frá Háskóla Íslands, meistaragráðu í leikhúsfræðum og meistaragráðu í þverfaglegri listgreinakennslu frá Háskólanum í Amsterdam og BA gráðu í listdansi frá ArtEZ listaháskólanum í Arnhem. „Höfuðborgarstofa, sem heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar, styður við markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins gagnvart erlendum ferðamönnum, heldur utan um Gestakort Reykjavíkur og miðlar upplýsingum um menningu og afþreyingu í gegnum rafræna miðla. Hlutverk Höfuðborgarstofu felst auk þess í því að stuðla að góðu samstarfi við ferðaþjónustu í borginni, aðra rekstraraðila og íbúa. Innan borgarinnar er nú unnið að nýrri ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem mun líta dagsins ljós næsta vor. Karen María hefur þegar tekið til starfa,“ segir í tilkynningunni. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar.
Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira