Lifði af í eyðimörkinni eftir bílveltu Andri Eysteinsson skrifar 1. nóvember 2018 22:17 Frá eyðimörkinni í Arizona. Getty/ Patrick Gorski 53 ára gömul kona lifði af sex daga í eyðimörk Arizona ríkis í Bandaríkjunum eftir að hún hafði lent í bílveltu. Konan var að sex daga þrekraun lokinni fundin af mönnum sem voru að leita að kú. Guardian greinir frá. Konan, sem hefur ekki verið nafngreind, hafði verið á ferðinni nærri Wickenburg í Arizona, 100 kílómetra norður af Phoenix, þekktustu borg fylkisins. Konan missti stjórn á bíl sínum sem valt niður 15 metra háa hlíð þar sem bíllinn stöðvaðist á tré. Meiðsli konunnar voru veruleg, brotin rifbein, höfuðáverkar og öxlin farin úr lið. Meiðslin ollu því að konan ákvað að halda sér kyrri fyrir í bílnum fyrstu dagana eftir slysið en ákvað að lokum að leita sér hjálpar. Konan komst tæplega 500 metra áður en hún hrundi niður vegna ofþornunar. Þar rákust Dave Moralez, sem starfar á búgarði í nágrenninu, ásamt öðrum sem voru að leita að kú sem hafði sloppið. Á meðan leit þeirra stóð yfir ráku þeir augun í bílinn og fundu þar fótspor sem leiddu þá til konunnar. Kallað var eftir aðstoð og konan flutt með þyrlu til næsta sjúkrahúss. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
53 ára gömul kona lifði af sex daga í eyðimörk Arizona ríkis í Bandaríkjunum eftir að hún hafði lent í bílveltu. Konan var að sex daga þrekraun lokinni fundin af mönnum sem voru að leita að kú. Guardian greinir frá. Konan, sem hefur ekki verið nafngreind, hafði verið á ferðinni nærri Wickenburg í Arizona, 100 kílómetra norður af Phoenix, þekktustu borg fylkisins. Konan missti stjórn á bíl sínum sem valt niður 15 metra háa hlíð þar sem bíllinn stöðvaðist á tré. Meiðsli konunnar voru veruleg, brotin rifbein, höfuðáverkar og öxlin farin úr lið. Meiðslin ollu því að konan ákvað að halda sér kyrri fyrir í bílnum fyrstu dagana eftir slysið en ákvað að lokum að leita sér hjálpar. Konan komst tæplega 500 metra áður en hún hrundi niður vegna ofþornunar. Þar rákust Dave Moralez, sem starfar á búgarði í nágrenninu, ásamt öðrum sem voru að leita að kú sem hafði sloppið. Á meðan leit þeirra stóð yfir ráku þeir augun í bílinn og fundu þar fótspor sem leiddu þá til konunnar. Kallað var eftir aðstoð og konan flutt með þyrlu til næsta sjúkrahúss.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent