Segir enga þörf á sautján nýjum aðstoðarmönnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 11:13 Karl Garðarsson sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn kjörtímabilið 2013-2016. Vísir/vilhelm Karl Garðarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, segir enga þörf á 17 nýjum aðstoðarmönnum þingflokka. Hins vegar sé þörf á að styrkja lagaskrifstofu þingsins. Til stendur að fjölga aðstoðarmönnum en þingflokksformenn funduðu um málið í gær. „Það er engin þörf á 17 nýjum aðstoðarmönnum þingflokka til að aðstoða við lagasmíð þingmanna. Það er hins vegar full þörf á að styrkja lagaskrifstofu þingsins til að hún geti bæði aðstoðað við slíka smíð og gætt þess að villur séu ekki í þeim málum sem koma fram,“ skrifar Karl í færslu á Facebook-síðu sinni. Hann sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn kjörtímabilið 2013-16.Sjá einnig: Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Karl segir jafnframt að þingmannamál skipti hundruðum á hverju þingi og þá séu mörg þeirra stórgóð. Hins vegar fáist aðeins lítill hluti þingmannamálanna samþykkt á þingi, þar sem „ráðherraræði“ ríki hér á landi. „Í lok þings afhenda þingflokkar síðan hver öðrum jólagjafir til að liðka fyrir samningum - hver þingflokkur fær eitt þingmannamál afgreitt. Önnur mál sem fara í gegnum þingið koma oftast frá ráðherrum. Á Íslandi ríkir nefnilega ráðherraræði.“ Samstaða er meðal flokka á þingi um það að fjölga aðstoðarmönnum þingflokka, líkt og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, en fyrirhuguð fjölgun var samþykkt í forsætisnefnd í sumar. Núverandi tillögur gera ráð fyrir því að sautján aðstoðarmenn deilist niður á þingflokkana í samræmi við þingstyrk þeirra. Alþingi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Úthlutun sautján aðstoðarmanna rædd Aðstoðarmönnum þingflokka mun fjölga um sautján en óvíst er í hvaða skrefum það verður gert. Þingflokkar munu áfram geta ráðið aukaaðstoð á eigin kostnað. Ekki samstaða um hvort stærri flokkar fái aðstoðarmenn fyrst eða hvort allir skuli fá jafn marga í upphafo 12. nóvember 2018 06:00 Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Hver ráðherra má vera með tvo aðstoðarmenn og hægt að bæta þriðja við. 11. september 2018 10:38 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Karl Garðarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, segir enga þörf á 17 nýjum aðstoðarmönnum þingflokka. Hins vegar sé þörf á að styrkja lagaskrifstofu þingsins. Til stendur að fjölga aðstoðarmönnum en þingflokksformenn funduðu um málið í gær. „Það er engin þörf á 17 nýjum aðstoðarmönnum þingflokka til að aðstoða við lagasmíð þingmanna. Það er hins vegar full þörf á að styrkja lagaskrifstofu þingsins til að hún geti bæði aðstoðað við slíka smíð og gætt þess að villur séu ekki í þeim málum sem koma fram,“ skrifar Karl í færslu á Facebook-síðu sinni. Hann sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn kjörtímabilið 2013-16.Sjá einnig: Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Karl segir jafnframt að þingmannamál skipti hundruðum á hverju þingi og þá séu mörg þeirra stórgóð. Hins vegar fáist aðeins lítill hluti þingmannamálanna samþykkt á þingi, þar sem „ráðherraræði“ ríki hér á landi. „Í lok þings afhenda þingflokkar síðan hver öðrum jólagjafir til að liðka fyrir samningum - hver þingflokkur fær eitt þingmannamál afgreitt. Önnur mál sem fara í gegnum þingið koma oftast frá ráðherrum. Á Íslandi ríkir nefnilega ráðherraræði.“ Samstaða er meðal flokka á þingi um það að fjölga aðstoðarmönnum þingflokka, líkt og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, en fyrirhuguð fjölgun var samþykkt í forsætisnefnd í sumar. Núverandi tillögur gera ráð fyrir því að sautján aðstoðarmenn deilist niður á þingflokkana í samræmi við þingstyrk þeirra.
Alþingi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Úthlutun sautján aðstoðarmanna rædd Aðstoðarmönnum þingflokka mun fjölga um sautján en óvíst er í hvaða skrefum það verður gert. Þingflokkar munu áfram geta ráðið aukaaðstoð á eigin kostnað. Ekki samstaða um hvort stærri flokkar fái aðstoðarmenn fyrst eða hvort allir skuli fá jafn marga í upphafo 12. nóvember 2018 06:00 Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Hver ráðherra má vera með tvo aðstoðarmenn og hægt að bæta þriðja við. 11. september 2018 10:38 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fleiri fréttir Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Sjá meira
Úthlutun sautján aðstoðarmanna rædd Aðstoðarmönnum þingflokka mun fjölga um sautján en óvíst er í hvaða skrefum það verður gert. Þingflokkar munu áfram geta ráðið aukaaðstoð á eigin kostnað. Ekki samstaða um hvort stærri flokkar fái aðstoðarmenn fyrst eða hvort allir skuli fá jafn marga í upphafo 12. nóvember 2018 06:00
Tæpar 175 milljónir aukalega vegna aðstoðarmanna ráðherra Hver ráðherra má vera með tvo aðstoðarmenn og hægt að bæta þriðja við. 11. september 2018 10:38