Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2018 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður farið ítarlega yfir Klaustursupptökurnar svokölluðu. Fréttastofa hefur fengið upptökurnar hjá Stundinni og mun spila brot, meðal annars þar sem þingmennirnir fimm heyrast ræða um útlit og vanhæfni þingkvenna, kalla Ingu Sæland, formann Flokks flokksins, illum nöfnum og tala um sendiherrastóla eins og skiptimynt. Fréttamenn Stöðvar 2 voru á þingi í dag og hittu á þingmenn sem lýsa skoðunum sínum á málinu, einnig er rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um málið og Steingrím J. Sigfússon, þingforseta. Gunnar Bragi, þingmaður Miðflokksins, sem lét mörg vafasöm ummæli falla á upptökunum verður einnig í ítarlegu viðtali. Við fylgjumst með mætingunni í þingveislu forsetans af tilefni 1. desember sem haldin er í kvöld en af samtölum fréttamanna við þingmenn í dag að dæma er ekki mikil stemmning fyrir veislunni. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um annað stórt fréttamál í dag sem er sú ákvörðun Icelandair Group að hætta við kaup á WOW air. Hlutabréf félagsins lækkuðu um 12,6 prósent í kjölfar fréttanna og samkvæmt sviðsmyndum sem hafa verið unnar gæti fall WOW air haft keðjuverkandi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu, valdið samdrætti í útflutningi, veikt gengi krónunnar og ýtt undir verðbólgu.Hér fyrir neðan má horfa á upptökur úr fréttatímanum. Klaustursupptökurnar opinberaðar Klippa: Klaustursupptökurnar opinberaðar Icelandair féll frá kaupum á WOW air Klippa: Icelandair féll frá kaupum á WOW air Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Klippa: Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín fara yfir Klaustursmálið Klippa: Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín ræða um Klaustursmálið Sportpakkinn Klippa: Sportpakkinn Fréttir af flugi Icelandair Upptökur á Klaustur bar WOW Air Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður farið ítarlega yfir Klaustursupptökurnar svokölluðu. Fréttastofa hefur fengið upptökurnar hjá Stundinni og mun spila brot, meðal annars þar sem þingmennirnir fimm heyrast ræða um útlit og vanhæfni þingkvenna, kalla Ingu Sæland, formann Flokks flokksins, illum nöfnum og tala um sendiherrastóla eins og skiptimynt. Fréttamenn Stöðvar 2 voru á þingi í dag og hittu á þingmenn sem lýsa skoðunum sínum á málinu, einnig er rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um málið og Steingrím J. Sigfússon, þingforseta. Gunnar Bragi, þingmaður Miðflokksins, sem lét mörg vafasöm ummæli falla á upptökunum verður einnig í ítarlegu viðtali. Við fylgjumst með mætingunni í þingveislu forsetans af tilefni 1. desember sem haldin er í kvöld en af samtölum fréttamanna við þingmenn í dag að dæma er ekki mikil stemmning fyrir veislunni. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um annað stórt fréttamál í dag sem er sú ákvörðun Icelandair Group að hætta við kaup á WOW air. Hlutabréf félagsins lækkuðu um 12,6 prósent í kjölfar fréttanna og samkvæmt sviðsmyndum sem hafa verið unnar gæti fall WOW air haft keðjuverkandi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu, valdið samdrætti í útflutningi, veikt gengi krónunnar og ýtt undir verðbólgu.Hér fyrir neðan má horfa á upptökur úr fréttatímanum. Klaustursupptökurnar opinberaðar Klippa: Klaustursupptökurnar opinberaðar Icelandair féll frá kaupum á WOW air Klippa: Icelandair féll frá kaupum á WOW air Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Klippa: Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín fara yfir Klaustursmálið Klippa: Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín ræða um Klaustursmálið Sportpakkinn Klippa: Sportpakkinn
Fréttir af flugi Icelandair Upptökur á Klaustur bar WOW Air Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira