Kristinn: Það er heitt undir okkur öllum Þór Símon skrifar 26. nóvember 2018 21:30 Mikil barátta í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm „Andinn er ekki góður. Fjórði tapleikurinn í röð þar sem við eigum ekki sjens gegn Haukum í seinni hálfleik. Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Kristinn Guðmundsson, einn af tveimur þjálfurum ÍBV, eftir fjórða tap Íslandsmeistaranna í röð gegn Haukum í kvöld, 32-26. En hvað er eiginlega að valda því að ríkjandi Íslandsmeistarar séu að spila jafn illa og raun ber vitni? „Það getur verið svo margt. Við reynum að horfa til sóknar og varnarleiks og finna lausnir en svo er spurningin hvað veldur að við klikkum á öllum þessum færum þar sem hann ver eins og þýskur atvinnumaður. Það hljóta því að vera skotin okkar sem eru að klikka,“ sagði Kristinn en Grétar var með í kringum 50% markvörslu og Andri Sigmarsson Scheving varði 5 af 7 vítum Eyjamanna. ÍBV er núna í 10. sæti Olís deildarinnar með jafnmörg stig og Grótta sem er í fallsæti og á í þokkabót leik til góða. Í ljósi þess er tímabært að segja að krísa sé í Vestmanneyjum? „Það má kalla þetta hvað sem er en við erum ekki ánægðir með stöðuna. Við þurfum samt að átta okkur á að svona er staðan á okkur núna. Við erum þar sem við erum og þurfum að hafa fyrir öllu,“ sagði Kristinn og hélt áfram. „Það þýðir því ekkert fyrir okkur að vera hátt uppi með hvar við eigum að vera. Við erum þar sem við erum og þurfum að vinna okkur úr því,“ sagði Kristinn sem gefur lítið fyrir að sætið undir honum og Erlingi Richardssyni sé að hitna og segir að allir í liðinu, þjálfarar og liðsmenn þurfi að lýta í eigin barm. „Það er heitt undir okkur öllum því við viljum meira. Það er miklu meira atriði að við setjum á okkur meiri kröfur. Við eigum að bjóða okkur sjálfum og okkar fólki upp á betri handbolta en þetta.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 32-26 | Haukar á toppinn en Eyjamenn við botninn Eyjamenn eru í ruglinu en Haukarnir í góðum málum. 26. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Andinn er ekki góður. Fjórði tapleikurinn í röð þar sem við eigum ekki sjens gegn Haukum í seinni hálfleik. Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Kristinn Guðmundsson, einn af tveimur þjálfurum ÍBV, eftir fjórða tap Íslandsmeistaranna í röð gegn Haukum í kvöld, 32-26. En hvað er eiginlega að valda því að ríkjandi Íslandsmeistarar séu að spila jafn illa og raun ber vitni? „Það getur verið svo margt. Við reynum að horfa til sóknar og varnarleiks og finna lausnir en svo er spurningin hvað veldur að við klikkum á öllum þessum færum þar sem hann ver eins og þýskur atvinnumaður. Það hljóta því að vera skotin okkar sem eru að klikka,“ sagði Kristinn en Grétar var með í kringum 50% markvörslu og Andri Sigmarsson Scheving varði 5 af 7 vítum Eyjamanna. ÍBV er núna í 10. sæti Olís deildarinnar með jafnmörg stig og Grótta sem er í fallsæti og á í þokkabót leik til góða. Í ljósi þess er tímabært að segja að krísa sé í Vestmanneyjum? „Það má kalla þetta hvað sem er en við erum ekki ánægðir með stöðuna. Við þurfum samt að átta okkur á að svona er staðan á okkur núna. Við erum þar sem við erum og þurfum að hafa fyrir öllu,“ sagði Kristinn og hélt áfram. „Það þýðir því ekkert fyrir okkur að vera hátt uppi með hvar við eigum að vera. Við erum þar sem við erum og þurfum að vinna okkur úr því,“ sagði Kristinn sem gefur lítið fyrir að sætið undir honum og Erlingi Richardssyni sé að hitna og segir að allir í liðinu, þjálfarar og liðsmenn þurfi að lýta í eigin barm. „Það er heitt undir okkur öllum því við viljum meira. Það er miklu meira atriði að við setjum á okkur meiri kröfur. Við eigum að bjóða okkur sjálfum og okkar fólki upp á betri handbolta en þetta.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 32-26 | Haukar á toppinn en Eyjamenn við botninn Eyjamenn eru í ruglinu en Haukarnir í góðum málum. 26. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 32-26 | Haukar á toppinn en Eyjamenn við botninn Eyjamenn eru í ruglinu en Haukarnir í góðum málum. 26. nóvember 2018 22:15