Fjögur ár í fyrsta leik á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 18:15 Vísir/Getty Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma. HM í knattspyrnu fór síðast fram í Rússlandi í sumar eða frá 14. júní til 15. júlí. Það ætti því að vera minna en fjögur ár í næstu keppni en svo er þó ekki. HM í knattspyrnu eftir fjögur ár fer fram í Katar og vegna gríðarlega hita yfir sumartímann þá þarf keppnin að fara fram um vetur.Countdown to kick-off! There are now just four years until #Qatar2022 gets underway #seeyouin2022pic.twitter.com/Xqa5CMS0PC — Road to 2022 (@roadto2022) November 21, 2018 Í dag eru því nákvæmlega fjögur ár í fyrsta leik á HM 2022 sem fer fram 21. nóvember 2022. Úrslitaleikurinn verður síðan spilaður 18. desember 2022 eða sex dögum fyrir jól. Keppnistímabilið 2022-23 verður mjög skrýtið í Evrópu því evrópsku liðin þurfa þá að taka sér frí frá byrjun nóvembermánaðar fram í janúar. 32 þjóðir eiga að keppa á HM 2022 eins og HM í Rússlandi í sumar en forseti FUFA dreymir þó enn um að 48 þjóðir verði með eftir fjögur ár. HM í knattspyrnu árið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og það er öruggt að þar verði 48 þjóðir í lokaúrslitunum.pic.twitter.com/dj74XYpfjU — Road to 2022 (@roadto2022) November 20, 2018Here’s a glimpse of the latest progress at Al Thumama Stadium, which will be completed by 2020.#seeyouin2022pic.twitter.com/UcImA1Ho5I — Road to 2022 (@roadto2022) November 18, 2018Excavations are almost complete at Ras Abu Aboud Stadium. What’s your favourite feature of this amazing venue? pic.twitter.com/D5NTtSXkgZ — Road to 2022 (@roadto2022) November 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma. HM í knattspyrnu fór síðast fram í Rússlandi í sumar eða frá 14. júní til 15. júlí. Það ætti því að vera minna en fjögur ár í næstu keppni en svo er þó ekki. HM í knattspyrnu eftir fjögur ár fer fram í Katar og vegna gríðarlega hita yfir sumartímann þá þarf keppnin að fara fram um vetur.Countdown to kick-off! There are now just four years until #Qatar2022 gets underway #seeyouin2022pic.twitter.com/Xqa5CMS0PC — Road to 2022 (@roadto2022) November 21, 2018 Í dag eru því nákvæmlega fjögur ár í fyrsta leik á HM 2022 sem fer fram 21. nóvember 2022. Úrslitaleikurinn verður síðan spilaður 18. desember 2022 eða sex dögum fyrir jól. Keppnistímabilið 2022-23 verður mjög skrýtið í Evrópu því evrópsku liðin þurfa þá að taka sér frí frá byrjun nóvembermánaðar fram í janúar. 32 þjóðir eiga að keppa á HM 2022 eins og HM í Rússlandi í sumar en forseti FUFA dreymir þó enn um að 48 þjóðir verði með eftir fjögur ár. HM í knattspyrnu árið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og það er öruggt að þar verði 48 þjóðir í lokaúrslitunum.pic.twitter.com/dj74XYpfjU — Road to 2022 (@roadto2022) November 20, 2018Here’s a glimpse of the latest progress at Al Thumama Stadium, which will be completed by 2020.#seeyouin2022pic.twitter.com/UcImA1Ho5I — Road to 2022 (@roadto2022) November 18, 2018Excavations are almost complete at Ras Abu Aboud Stadium. What’s your favourite feature of this amazing venue? pic.twitter.com/D5NTtSXkgZ — Road to 2022 (@roadto2022) November 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi HM 2022 í Katar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira