Seinni bylgjan: Garðbæingar nenna ekki á völlinn í vondu veðri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2018 11:30 Jóhann Gunnar og Gunnar Berg. Þrjú skemmtileg mál voru til umræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þar ræddu strákarnir um hvort það ætti að vera stjörnuleikur í íslenska handboltanum, hvað Grótta fær af stigm á næstunni og svo slaka mætingu á leiki Stjörnunnar í Mýrinni. Pælingarnar um stjörnuleikinn voru skemmtilegar og þeir hafa líka litla trú á stigasöfnun Gróttumanna á næstunni. Gunnar Berg Viktorsson hefur svo trú á því að Stjörnumenn fari að mæta á völlinn. „Þeir mæta alltaf þegar það er árangur og nú er liðið að ná árangri. Það var vont veður á laugardaginn og þá förum við Garðbæingar ekkert út úr húsi,“ sagði Gunnar Berg.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30 Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00 Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00 Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00 Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Þrjú skemmtileg mál voru til umræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þar ræddu strákarnir um hvort það ætti að vera stjörnuleikur í íslenska handboltanum, hvað Grótta fær af stigm á næstunni og svo slaka mætingu á leiki Stjörnunnar í Mýrinni. Pælingarnar um stjörnuleikinn voru skemmtilegar og þeir hafa líka litla trú á stigasöfnun Gróttumanna á næstunni. Gunnar Berg Viktorsson hefur svo trú á því að Stjörnumenn fari að mæta á völlinn. „Þeir mæta alltaf þegar það er árangur og nú er liðið að ná árangri. Það var vont veður á laugardaginn og þá förum við Garðbæingar ekkert út úr húsi,“ sagði Gunnar Berg.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30 Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00 Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00 Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00 Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00
Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00
Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00
Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00
Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00