Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2018 14:00 Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari í pílukasti. Vísir/Getty Stöð 2 Sport mun sýna frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, PDC World Darts Championship, yfir hátíðarnar. Sýnt verður daglega frá mótinu sem hefst 13. desember og lýkur 1. janúar. Um mikið sjónarspil er að ræða en beinar útsendingar frá mótinu hafa vakið mikla athygli í Evrópu, ekki síst Bretlandi og á Norðurlöndunum. Englendingurinn Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari en ein skærasta stjarna pílukastsins, Hollendingurinn Michael van Gerwen, var meistari árið á undan. Hann hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og er efstur á heimslista. Mótið fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum en keppt með útsláttarfyrirkomulagi. 96 keppendur hefja leik og er efstu 32 á heimslista styrkleikaraðað inn í mótið. Keppt er daglega þar til tveir standa eftir í úrslitaleik sem fer fram á nýársdag. Verðlaunafé hefur verið aukið með hverju ári. Í fyrra var 1,8 milljónum punda veitt samtals í verðlaunafé og fékk sigurvegarinn 400 þúsund pund. Í ár hefur heildarverðlaunafé verið hækkað í 2,5 milljónir punda, jafnvirði 410 milljóna króna, og fær sigurvegarinn hálfa milljón punda, jafnvirði 82 milljóna króna, í sinn hlut. Aðrar íþróttir Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Sjá meira
Stöð 2 Sport mun sýna frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, PDC World Darts Championship, yfir hátíðarnar. Sýnt verður daglega frá mótinu sem hefst 13. desember og lýkur 1. janúar. Um mikið sjónarspil er að ræða en beinar útsendingar frá mótinu hafa vakið mikla athygli í Evrópu, ekki síst Bretlandi og á Norðurlöndunum. Englendingurinn Rob Cross er ríkjandi heimsmeistari en ein skærasta stjarna pílukastsins, Hollendingurinn Michael van Gerwen, var meistari árið á undan. Hann hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og er efstur á heimslista. Mótið fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum en keppt með útsláttarfyrirkomulagi. 96 keppendur hefja leik og er efstu 32 á heimslista styrkleikaraðað inn í mótið. Keppt er daglega þar til tveir standa eftir í úrslitaleik sem fer fram á nýársdag. Verðlaunafé hefur verið aukið með hverju ári. Í fyrra var 1,8 milljónum punda veitt samtals í verðlaunafé og fékk sigurvegarinn 400 þúsund pund. Í ár hefur heildarverðlaunafé verið hækkað í 2,5 milljónir punda, jafnvirði 410 milljóna króna, og fær sigurvegarinn hálfa milljón punda, jafnvirði 82 milljóna króna, í sinn hlut.
Aðrar íþróttir Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Sjá meira