GameTíví kynnir sér Rafíþróttasamtök Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2018 10:37 Óli og Ólafur frá Rafíþróttasamtökunum. Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands. Saman töluðu þeir um af hverju Ólafur stofnaði samtökin og hvað hann ætlar sér að gera. Ólafur sagði frá því að á undanförnum árum hefur hann farið um heiminn og séð hve rafíþróttir hafa verið að vaxa hratt á heimsvísu. Honum fannst skrítið að Íslendingar væru ekki að standa almennilega við rafíþróttir. Markmið Ólafar er að koma Íslandi í heimsklassa en nú þegar eru Íslendingar að spila í atvinnumennsku víða um heim. Hlusta má á spjall þeirra hér að neðan.Klippa: Rafíþróttasamtök Íslands - Game Tíví Gametíví Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands. Saman töluðu þeir um af hverju Ólafur stofnaði samtökin og hvað hann ætlar sér að gera. Ólafur sagði frá því að á undanförnum árum hefur hann farið um heiminn og séð hve rafíþróttir hafa verið að vaxa hratt á heimsvísu. Honum fannst skrítið að Íslendingar væru ekki að standa almennilega við rafíþróttir. Markmið Ólafar er að koma Íslandi í heimsklassa en nú þegar eru Íslendingar að spila í atvinnumennsku víða um heim. Hlusta má á spjall þeirra hér að neðan.Klippa: Rafíþróttasamtök Íslands - Game Tíví
Gametíví Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira