Ekki mikil breyting á veðrinu í dag 1. desember 2018 09:40 Mynd sem Lögreglan á Vestfjörðum birti í gær eftir að snjóflóð féll á Flateyrarveg. Vísir/Lögreglan á Vestfjörðum „Hérna á sunnanverðu landinu er þetta strekkingsnorðaustanátt og hvasst á köflum en þurrt og fínt,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. Hann segir þó enn úrkomu fyrir norðan og hvasst víða. Í byrjun dags muni mest snjóa á miðju Norðurlandi og Austfjörðum. Á Vestfjörðum er allhvass vindur og éljagangur og býst Óli við að það muni halda áfram í dag. Varðandi snjóflóðahættu segir Óli að í ljósi þess hvernig veðrið sé búði að vera síðustu daga sé algengt að það verði snjóflóðahætta á stöðum þar sem náð hefur að skafa í gil og fjöll á Vestur- og Norðurlandi. Viðbúið sé að einhver hætta verði á næstunni. Hins vegar verði auðveldara að meta ástandið og hve mikil hættan er þegar það byrjar að lægja og létta til. Óli segir enn fremur að útlit sé fyrir ekki verði mikil breyting á veðrinu í dag að öðru leyti en að víðast hvar muni draga úr úrkomu. Frekari breytingar verði í kvöld og í nótt. Hins vegar gæti orðið mikill éljagangur á Norðurlandi á morgun, þó vindur verði orðinn hægur. „Þau eru ekki alveg búinn að sjá fyrir endann á þessu enn þá,“ segir Óli. Hann segir að mögulega geti farið að snjóa á Suðvesturhorninu í byrjun næstu viku. Það sé þó ekki víst. Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
„Hérna á sunnanverðu landinu er þetta strekkingsnorðaustanátt og hvasst á köflum en þurrt og fínt,“ segir Óli Þór Árnason, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. Hann segir þó enn úrkomu fyrir norðan og hvasst víða. Í byrjun dags muni mest snjóa á miðju Norðurlandi og Austfjörðum. Á Vestfjörðum er allhvass vindur og éljagangur og býst Óli við að það muni halda áfram í dag. Varðandi snjóflóðahættu segir Óli að í ljósi þess hvernig veðrið sé búði að vera síðustu daga sé algengt að það verði snjóflóðahætta á stöðum þar sem náð hefur að skafa í gil og fjöll á Vestur- og Norðurlandi. Viðbúið sé að einhver hætta verði á næstunni. Hins vegar verði auðveldara að meta ástandið og hve mikil hættan er þegar það byrjar að lægja og létta til. Óli segir enn fremur að útlit sé fyrir ekki verði mikil breyting á veðrinu í dag að öðru leyti en að víðast hvar muni draga úr úrkomu. Frekari breytingar verði í kvöld og í nótt. Hins vegar gæti orðið mikill éljagangur á Norðurlandi á morgun, þó vindur verði orðinn hægur. „Þau eru ekki alveg búinn að sjá fyrir endann á þessu enn þá,“ segir Óli. Hann segir að mögulega geti farið að snjóa á Suðvesturhorninu í byrjun næstu viku. Það sé þó ekki víst.
Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira