Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Jakob Bjarnar skrifar 17. desember 2018 15:16 Jólasveinninn bankaði uppá og var boðið inn til að heilsa uppá krakkana. Svo tóku að renna tvær grímur á húsfreyju. Grunsamlegur jólasveinn, ef svo má segja, hefur verið á kreiki í Kópavogi, í Salahverfinu nánar tiltekið, og vakið upp nokkurn óhug. Lögreglan í Kópavogi telur vert að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum jólasveinum. Í Facebookhópi sem heitir einfaldlega Salahverfi er vakin athygli á því að jólasveinn hafi verið á ferð um hverfið, og bankað uppá. Greint er frá því að hann hafi bankað uppá, sagst hafa verið á leið í Lindakirkju, en þar kannist enginn við neinn jólasvein. Jólasveinninn sé greinilega að ljúga. Og, með þeim fyrirvörum að jólasveinar séu grunsamlegir að upplagi, þá sér vert að vara við jólasveinaferðum í Salahverfinu. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni staðfestir það að þetta atvik sé í málaskrá lögreglunnar. Frá um helgina. Atvikið sem um ræðir er hið dularfyllsta. „Ungur maður klæddur sem jólasveinn bankaði á glugga einbýlishúss í Salahverfinu. Honum var boðið inn til að hitta krakkana á heimilinu, gaf nammi og mandarínur og var mjög „pró“ eða, hann hagaði sér eins og jólasveinn. Sagðist svo þurfa að fara áfram í Lindakirkju,“ segir Gunnar. En, þá tóku að renna á húsfreyju tvær grímur. Og í Lindakirkju kannaðist enginn við neinn jólasvein. Lögreglan hefur ekki margar vísbendingar til að vinna út frá. „Ekki er vitað hvað honum gengur til en vissara fyrir fólk að vera á varðbergi gagnvart jólasveinum. Já, það er vissara,“ segir aðalvarðstjórinn. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Grunsamlegur jólasveinn, ef svo má segja, hefur verið á kreiki í Kópavogi, í Salahverfinu nánar tiltekið, og vakið upp nokkurn óhug. Lögreglan í Kópavogi telur vert að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum jólasveinum. Í Facebookhópi sem heitir einfaldlega Salahverfi er vakin athygli á því að jólasveinn hafi verið á ferð um hverfið, og bankað uppá. Greint er frá því að hann hafi bankað uppá, sagst hafa verið á leið í Lindakirkju, en þar kannist enginn við neinn jólasvein. Jólasveinninn sé greinilega að ljúga. Og, með þeim fyrirvörum að jólasveinar séu grunsamlegir að upplagi, þá sér vert að vara við jólasveinaferðum í Salahverfinu. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni staðfestir það að þetta atvik sé í málaskrá lögreglunnar. Frá um helgina. Atvikið sem um ræðir er hið dularfyllsta. „Ungur maður klæddur sem jólasveinn bankaði á glugga einbýlishúss í Salahverfinu. Honum var boðið inn til að hitta krakkana á heimilinu, gaf nammi og mandarínur og var mjög „pró“ eða, hann hagaði sér eins og jólasveinn. Sagðist svo þurfa að fara áfram í Lindakirkju,“ segir Gunnar. En, þá tóku að renna á húsfreyju tvær grímur. Og í Lindakirkju kannaðist enginn við neinn jólasvein. Lögreglan hefur ekki margar vísbendingar til að vinna út frá. „Ekki er vitað hvað honum gengur til en vissara fyrir fólk að vera á varðbergi gagnvart jólasveinum. Já, það er vissara,“ segir aðalvarðstjórinn.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira