Sverre: Það fer eftir því hvað konan gefur mér í jólagjöf Arnar Helgi Magnússon skrifar 16. desember 2018 17:52 Sverre var að vonum kampakátur með frábæran sigur Akureyringa vísir/ bára „Maður er bara ógeðslega stoltur af strákunum sínum,“ voru fyrstu orð Sverre Jakobsson, þjálfarar Akureyrar efti stórsigur liðsins gegn Selfyssingum í dag. Lokatölur urðu 28-34, Akureyri í vil og sýndu þeir frábæra frammistöðu í Hleðsluhöllinni. „Þetta var bara svakalega flott frammistaða og ég held að það hafi allir sem voru hérna í húsinu séð það, við áttum þetta bara skilið miðað við þær sextíu mínútur sem að við buðum hérna uppá í dag.“ „Það voru allir tilbúnir og það var sama hvaða mörk við fengum á okkur, við bara leystum þetta.“ Akureyringar voru fyrir leikinn í neðsta sæti og hafa sárasjaldan sýnt jafn góðar frammistöður og í kvöld. „Þetta er kannski ein besta frammistaðan sem að við höfum boðið uppá svona frammistöður í vetur, ég skal taka undir það.“ Gestirnir frá Akureyri voru með yfirhöndina nánast frá fyrstu mínútu og leyfðu Selfyssingum ekki að spila sig inn í leikinn. „Já, það er alveg rétt. Við lögðum upp með ákveðna þætti sem að virkuðu, það var ánægjulegt. Við getum rætt þessa þætti inní klefa og hrósað okkur. Akureyringar leiddu með sex mörkum í hálfleik og Sverre segir að hans menn hafi rætt það að Selfyssingar væru þekktir fyrir það að koma til baka í leikjum. „Það voru nákvæmlega þessi orð sem að þú komst með, ég veit ekki hvort að þú hafir verið í klefanum. Við vissum alveg að þeir myndu gera áhlaup og þá kannski sérstaklega á fyrstu tíu mínútunum í síðari hálfleik. Við tókum síðan bara leikhlé þegar þetta var komið niður í tvö og núlstilltum okkur aðeins. Strákarnir bara svöruðu og það var til fyrirmyndar.“ Að lokum var Sverre spurður að því hvort að þetta væri besta jólagjöfin ár. „Tja, það fer eftir því hvað konan ætlar að gefa mér. Þetta er allavega næst besta,“ sagði Sverre léttur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Maður er bara ógeðslega stoltur af strákunum sínum,“ voru fyrstu orð Sverre Jakobsson, þjálfarar Akureyrar efti stórsigur liðsins gegn Selfyssingum í dag. Lokatölur urðu 28-34, Akureyri í vil og sýndu þeir frábæra frammistöðu í Hleðsluhöllinni. „Þetta var bara svakalega flott frammistaða og ég held að það hafi allir sem voru hérna í húsinu séð það, við áttum þetta bara skilið miðað við þær sextíu mínútur sem að við buðum hérna uppá í dag.“ „Það voru allir tilbúnir og það var sama hvaða mörk við fengum á okkur, við bara leystum þetta.“ Akureyringar voru fyrir leikinn í neðsta sæti og hafa sárasjaldan sýnt jafn góðar frammistöður og í kvöld. „Þetta er kannski ein besta frammistaðan sem að við höfum boðið uppá svona frammistöður í vetur, ég skal taka undir það.“ Gestirnir frá Akureyri voru með yfirhöndina nánast frá fyrstu mínútu og leyfðu Selfyssingum ekki að spila sig inn í leikinn. „Já, það er alveg rétt. Við lögðum upp með ákveðna þætti sem að virkuðu, það var ánægjulegt. Við getum rætt þessa þætti inní klefa og hrósað okkur. Akureyringar leiddu með sex mörkum í hálfleik og Sverre segir að hans menn hafi rætt það að Selfyssingar væru þekktir fyrir það að koma til baka í leikjum. „Það voru nákvæmlega þessi orð sem að þú komst með, ég veit ekki hvort að þú hafir verið í klefanum. Við vissum alveg að þeir myndu gera áhlaup og þá kannski sérstaklega á fyrstu tíu mínútunum í síðari hálfleik. Við tókum síðan bara leikhlé þegar þetta var komið niður í tvö og núlstilltum okkur aðeins. Strákarnir bara svöruðu og það var til fyrirmyndar.“ Að lokum var Sverre spurður að því hvort að þetta væri besta jólagjöfin ár. „Tja, það fer eftir því hvað konan ætlar að gefa mér. Þetta er allavega næst besta,“ sagði Sverre léttur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira