UEFA rannsakar kynþáttaníð stuðningsmanna Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2018 08:00 vísir/getty Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. Chelsea gerði jafntefli við Vidi í lokaleik riðlakeppni Evrópudeildarinnar, mikilvægi leiksins var lítið sem ekkert þar sem Chelsea var komið áfram en Vidi úr leik. Stuðningsmenn Chelsea á leiknum, sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi, sungu lag sem beint er að nágrannaliðinu Tottenham. Í laginu er að finna orðalag sem telst til níðs á gyðingum. UEFA hefur ekki formlega kært Chelsea enn sem komið er og mun fara yfir skýrslur frá dómurum og eftirlitsmönnum áður en það er gert. Í yfirlýsingu frá Chelsea segir að: „Gyðingahatur sem og hvert annað form af hatri byggt á kynþáttum eða trúarbrögðum er ekki liðið innan félagsins né meirihluta stuðningsmanna okkar. Það á sér engan stað innan okkar samfélaga.“ „Við höfum staðfastlega haldið því fram mörgu sinnum og kemur það frá eigandanum, stjórninni, þjálfurum og leikmönnum.“ „Þeir einstaklingar sem geta ekki virkjað heilann á sér nóg til þess að skilja þessi einföldu skilaboð og gerast sekir um að skaða mannorð klúbbsins með niðrandi orðum eða gjörðum mæta hörðustu refsingum.“ Þetta atvik kemur aðeins nokkrum dögum eftir að Raheem Sterling sagðist hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Chelsea í leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge um síðustu helgi. Lögreglan er enn með það mál í rannsókn og hafa fjórir stuðningsmenn verið bannaðir frá Stamford Bridge. Þá á sá stuðningsmaður sem er í brennidepli á rannsókninni eftir að myndbandsupptökur sýna hann hella sér yfir Sterling að hafa misst vinnuna vegna málsins eftir því sem kom fram í fjölmiðlum á Englandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. Chelsea gerði jafntefli við Vidi í lokaleik riðlakeppni Evrópudeildarinnar, mikilvægi leiksins var lítið sem ekkert þar sem Chelsea var komið áfram en Vidi úr leik. Stuðningsmenn Chelsea á leiknum, sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi, sungu lag sem beint er að nágrannaliðinu Tottenham. Í laginu er að finna orðalag sem telst til níðs á gyðingum. UEFA hefur ekki formlega kært Chelsea enn sem komið er og mun fara yfir skýrslur frá dómurum og eftirlitsmönnum áður en það er gert. Í yfirlýsingu frá Chelsea segir að: „Gyðingahatur sem og hvert annað form af hatri byggt á kynþáttum eða trúarbrögðum er ekki liðið innan félagsins né meirihluta stuðningsmanna okkar. Það á sér engan stað innan okkar samfélaga.“ „Við höfum staðfastlega haldið því fram mörgu sinnum og kemur það frá eigandanum, stjórninni, þjálfurum og leikmönnum.“ „Þeir einstaklingar sem geta ekki virkjað heilann á sér nóg til þess að skilja þessi einföldu skilaboð og gerast sekir um að skaða mannorð klúbbsins með niðrandi orðum eða gjörðum mæta hörðustu refsingum.“ Þetta atvik kemur aðeins nokkrum dögum eftir að Raheem Sterling sagðist hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Chelsea í leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge um síðustu helgi. Lögreglan er enn með það mál í rannsókn og hafa fjórir stuðningsmenn verið bannaðir frá Stamford Bridge. Þá á sá stuðningsmaður sem er í brennidepli á rannsókninni eftir að myndbandsupptökur sýna hann hella sér yfir Sterling að hafa misst vinnuna vegna málsins eftir því sem kom fram í fjölmiðlum á Englandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira