Þessi 26 fá ríkisborgararétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. desember 2018 06:53 Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára. Vísir/vilhelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan. Alþingi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan.
Alþingi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira