Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2018 21:12 Arnar á hliðarlínunni vísir/bára Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur með sigurinn í Grindavík en var ekki ánægður með varnarleik sinna manna. „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Hinn finnski Antti Kanervo var frábær í dag og skoraði 40 stig, þar af 25 stig í fyrri hálfleik. „Hann var góður í dag og liðið að gera vel fyrir hann. Hann var ekkert bara opinn „af því bara“. Hrós á allt liðið fyrir að hann fái þetta mikið af góðum skotum.“ Grindavík náði forystu fyrir lokafjórðunginn eftir frábæran þriðja leikhluta. Varnarleikur Stjörnunnar lagaðist hins vegar töluvert undir lokin og það gerði gæfumuninn. „Þeir skoruðu 31 stig í þriðja leikhluta sem er alveg galið. Okkur fannst alveg nóg að þeir hefðu sett 40 stig í fyrri hálfleik og hvað þá bæta við þessu í þriðja. Varnarleikurinn hélt aðeins betur í síðasta leikhlutanum en var heilt yfir ekki góður.“ „Það er ennþá mikið eftir af mótinu. Við erum bara að safna sigrum og bæta okkur leik fyrir leik. Ég veit ekki einu sinni hvernig taflan lítur út, ég skoða það þegar 4-5 umferðir eru eftir.“ Blaðamanni lá forvitni á að vita hvað Arnari fyndist um kæruna sem hann hefur fengið frá KKÍ fyrir atvikið í leiknum gegn KR þegar hann hljóp inn á völlinn til að mótmæla dómi. „Ég tjái mig ekki um dómgæslu við fjölmiðla.“Sérðu eftir þessu? „Ég ætla ekki að tjá mig um þetta atvik, alveg eins og ég sagði síðast. Þið getið prófað að spyrja mig í næstu viku en þið fáið sama svar. Þið getið haldið þessu út leiktíðina,“ sagði Arnar að lokum við Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Sjá meira
Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur með sigurinn í Grindavík en var ekki ánægður með varnarleik sinna manna. „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Hinn finnski Antti Kanervo var frábær í dag og skoraði 40 stig, þar af 25 stig í fyrri hálfleik. „Hann var góður í dag og liðið að gera vel fyrir hann. Hann var ekkert bara opinn „af því bara“. Hrós á allt liðið fyrir að hann fái þetta mikið af góðum skotum.“ Grindavík náði forystu fyrir lokafjórðunginn eftir frábæran þriðja leikhluta. Varnarleikur Stjörnunnar lagaðist hins vegar töluvert undir lokin og það gerði gæfumuninn. „Þeir skoruðu 31 stig í þriðja leikhluta sem er alveg galið. Okkur fannst alveg nóg að þeir hefðu sett 40 stig í fyrri hálfleik og hvað þá bæta við þessu í þriðja. Varnarleikurinn hélt aðeins betur í síðasta leikhlutanum en var heilt yfir ekki góður.“ „Það er ennþá mikið eftir af mótinu. Við erum bara að safna sigrum og bæta okkur leik fyrir leik. Ég veit ekki einu sinni hvernig taflan lítur út, ég skoða það þegar 4-5 umferðir eru eftir.“ Blaðamanni lá forvitni á að vita hvað Arnari fyndist um kæruna sem hann hefur fengið frá KKÍ fyrir atvikið í leiknum gegn KR þegar hann hljóp inn á völlinn til að mótmæla dómi. „Ég tjái mig ekki um dómgæslu við fjölmiðla.“Sérðu eftir þessu? „Ég ætla ekki að tjá mig um þetta atvik, alveg eins og ég sagði síðast. Þið getið prófað að spyrja mig í næstu viku en þið fáið sama svar. Þið getið haldið þessu út leiktíðina,“ sagði Arnar að lokum við Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 92-99 │Stjarnan með baráttusigur í Grindavík Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. 13. desember 2018 22:00
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33