Eftir tíu ára stríð við bæjaryfirvöld reisti hann styttu og gaf þeim puttann Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2018 11:30 Nokkuð skýr skilaboð. Ted Pelkey, frá Westford í Bandaríkjunum, eyddi fjögur þúsund dölum eða um fimm hundruð þúsund krónum í því að reisa stóra styttu sem er í raun hendi með löngutöng upprétta, og aðeins löngutöngina. Pelkey hefur verið í baráttu við bæjaryfirvöld en hann fær ekki leyfi til að reisa hús undir fyrirtækið hans í bænum. Hann vill meina að þetta sé persónulegt og því fór styttan upp. Höndin er uppi á 5 metra hárri stöng og því sér allt bæjarfélagið listaverkið. „Yfirvöld hafa verið í stríði við mig í 10 ár og ég er kominn með nóg af þessu,“ segir Pelkey í erlendum fjölmiðlum og bætir við að hann voni að íbúar í bænum móðgist ekki. Þetta sé aðeins beint að yfirvöldum í Westford. Hér má sjá viðtal við manninn og sjá hvernig styttan lítur út.How to make friends and influence people. A Vermont town won't let Ted Pelkey build a garage on his own property. So he took matters into his own hands. https://t.co/QhXOiHPa8I pic.twitter.com/L2YLVHU0gW— Michael Dinich (@Michaeldinich) December 12, 2018 Bandaríkin Styttur og útilistaverk Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Ted Pelkey, frá Westford í Bandaríkjunum, eyddi fjögur þúsund dölum eða um fimm hundruð þúsund krónum í því að reisa stóra styttu sem er í raun hendi með löngutöng upprétta, og aðeins löngutöngina. Pelkey hefur verið í baráttu við bæjaryfirvöld en hann fær ekki leyfi til að reisa hús undir fyrirtækið hans í bænum. Hann vill meina að þetta sé persónulegt og því fór styttan upp. Höndin er uppi á 5 metra hárri stöng og því sér allt bæjarfélagið listaverkið. „Yfirvöld hafa verið í stríði við mig í 10 ár og ég er kominn með nóg af þessu,“ segir Pelkey í erlendum fjölmiðlum og bætir við að hann voni að íbúar í bænum móðgist ekki. Þetta sé aðeins beint að yfirvöldum í Westford. Hér má sjá viðtal við manninn og sjá hvernig styttan lítur út.How to make friends and influence people. A Vermont town won't let Ted Pelkey build a garage on his own property. So he took matters into his own hands. https://t.co/QhXOiHPa8I pic.twitter.com/L2YLVHU0gW— Michael Dinich (@Michaeldinich) December 12, 2018
Bandaríkin Styttur og útilistaverk Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira