Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 15:30 Kendall Lamont Anthony er búinn að vera frábær fyrir Val. vísir/bára Kendall Lamont Anthony, leikstjórnandi Vals í Domino´s-deild karla í körfubolta, fór á kostum í sigurleik liðsins á móti Skallagrími á mánudagskvöldið en hann skoraði þá 48 stig, tók fimm fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Anthony er búinn að vera alveg stórkostlegur í leikjunum sex sem hann hefur spilað fyrir Valsliðið en í heildina er hann með 33 stig, tíu stoðsendingar og fjögur fráköst að meðaltali í leik. „Ég kynntist því að vera með svona leikmann þegar ég var með Stephen Bonneau. Það getur verið tvíeggja sverð að vera með leikmann sem þú treystir á að skori 40-50 stig í leik,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær en hann er mjög hrifinn af Kananum smávaxna. „Þetta er frábær leikmaður, en restin af liðinu verður að vera tilbúin að spila með svona leikmanni,“ sagði Teitur og Kristinn efast ekki um að þeim líði vel. „Leikmönnum Vals hlýtur að líða vel með þennan gaur í kringum sig. Hann ber boltann upp, hann matar þá, hann stillir upp. Þegar þú ert með leikstjórnanda sem er svona góður getur þér ekki annað en liðið vel,“ sagði Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld - Kendall Lamont fer á kostum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Sjá meira
Kendall Lamont Anthony, leikstjórnandi Vals í Domino´s-deild karla í körfubolta, fór á kostum í sigurleik liðsins á móti Skallagrími á mánudagskvöldið en hann skoraði þá 48 stig, tók fimm fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Anthony er búinn að vera alveg stórkostlegur í leikjunum sex sem hann hefur spilað fyrir Valsliðið en í heildina er hann með 33 stig, tíu stoðsendingar og fjögur fráköst að meðaltali í leik. „Ég kynntist því að vera með svona leikmann þegar ég var með Stephen Bonneau. Það getur verið tvíeggja sverð að vera með leikmann sem þú treystir á að skori 40-50 stig í leik,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær en hann er mjög hrifinn af Kananum smávaxna. „Þetta er frábær leikmaður, en restin af liðinu verður að vera tilbúin að spila með svona leikmanni,“ sagði Teitur og Kristinn efast ekki um að þeim líði vel. „Leikmönnum Vals hlýtur að líða vel með þennan gaur í kringum sig. Hann ber boltann upp, hann matar þá, hann stillir upp. Þegar þú ert með leikstjórnanda sem er svona góður getur þér ekki annað en liðið vel,“ sagði Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld - Kendall Lamont fer á kostum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Sjá meira
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30
Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00