Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2018 21:15 Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2018 vísir/sigurður már Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1 Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1
Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Sjá meira
Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28
Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25
Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33