Bróðir mannanna frávita af sorg Birgir Olgeirsson skrifar 28. desember 2018 09:39 Sjúkraflutningamenn færa einn hinna slösuðu á sjúkrahús. Vísir/Egill ,,Þetta voru bræður mínir og eiginkonur þeirra, þau voru bresk,“ segir Sarvesh Laturia í samtali við breska dagblaðið Evening Standard um banaslysið við Núpsvötn. Eins og greint hefur verið frá áður fórust þrír og slösuðust fjórir alvarlega þegar Toyota Land Cruiser-jeppi fór fram af brúnni við Núpsvötn í gær. Um var að ræða tvo bræður sem voru á ferð um landið ásamt eiginkonum sínum og börnum. Eiginkonurnar létust í slysinu ásamt ungu barni. Haft er eftir sendiherra Indlands á Íslandi að líðan þeirra sem slösuðust sé stöðug. Þá er einnig greint frá því að ættingjar og vinir þeirra sem slösuðust hafi hraðað sér frá Bretlandi til Reykjavíkur vegna slyssins. Bróðir mannanna, Sarvesh Laturia, segir við Evening Standard að hann sé frávita af sorg. Líkt og komið hefur fram var fólkið á ferð um landið þegar ógæfan reið yfir en hann segir litlu frænku sína hafa verið barnið sem fórst í þessu í slysi. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Eiginmenn kvennanna eru alvarlega slasaðir ásamt tveimur börnum sem voru í bílnum sem fór fram á brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Auk kvennanna fórst ungt barn. 27. desember 2018 20:24 Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. 27. desember 2018 16:18 Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. 27. desember 2018 19:48 Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28. desember 2018 08:55 Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42 Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Sjá meira
,,Þetta voru bræður mínir og eiginkonur þeirra, þau voru bresk,“ segir Sarvesh Laturia í samtali við breska dagblaðið Evening Standard um banaslysið við Núpsvötn. Eins og greint hefur verið frá áður fórust þrír og slösuðust fjórir alvarlega þegar Toyota Land Cruiser-jeppi fór fram af brúnni við Núpsvötn í gær. Um var að ræða tvo bræður sem voru á ferð um landið ásamt eiginkonum sínum og börnum. Eiginkonurnar létust í slysinu ásamt ungu barni. Haft er eftir sendiherra Indlands á Íslandi að líðan þeirra sem slösuðust sé stöðug. Þá er einnig greint frá því að ættingjar og vinir þeirra sem slösuðust hafi hraðað sér frá Bretlandi til Reykjavíkur vegna slyssins. Bróðir mannanna, Sarvesh Laturia, segir við Evening Standard að hann sé frávita af sorg. Líkt og komið hefur fram var fólkið á ferð um landið þegar ógæfan reið yfir en hann segir litlu frænku sína hafa verið barnið sem fórst í þessu í slysi.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Eiginmenn kvennanna eru alvarlega slasaðir ásamt tveimur börnum sem voru í bílnum sem fór fram á brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Auk kvennanna fórst ungt barn. 27. desember 2018 20:24 Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. 27. desember 2018 16:18 Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. 27. desember 2018 19:48 Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28. desember 2018 08:55 Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42 Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Sjá meira
Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Eiginmenn kvennanna eru alvarlega slasaðir ásamt tveimur börnum sem voru í bílnum sem fór fram á brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Auk kvennanna fórst ungt barn. 27. desember 2018 20:24
Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. 27. desember 2018 16:18
Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. 27. desember 2018 19:48
Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28. desember 2018 08:55
Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42
Erlendir fjölmiðlar fjalla um banaslysið við Núpsvötn Á meðal fyrstu frétta hjá stærstu miðlunum. 27. desember 2018 14:26