Inter þarf að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. desember 2018 16:08 Það verða engir stuðningsmenn á næstu heimaleikjum Inter vísir/getty Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. Þá mun Inter þurfa að spila þriðja heimaleikinn með völlinn aðeins hálf fullan, sá hluti vallarins sem hýsir venjulega „öfgastuðningsmenn“ liðsins verður lokaður. Inter og Napólí mættust í stórleik í gærkvöldi og var apahljóðum beint að Koulibaly. Ástandið var svo slæmt að Carlo Ancelotti, þjálfari Napólí, bað dómarann þrisvar um að stöðva leikinn. Koulibaly þarf þó einnig að sæta refsingu, hann fer í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum. Koulibaly fékk gult spjald á 80. mínútu og brást þannig við að hann klappaði dómaranum í kaldhæðni vegna spjaldsins. Dómarinn gaf honum annað gult spjald og því þurfti Senegalinn að fara af velli. Þrátt fyrir að klappið hafi líklega verið hugsað sem gagnrýni á stuðningsmennina frekar en dómarann mega leikmenn ekki láta svona og hann fer í tveggja leikja bann. Mikið var um óeirðir í kringum leikinn í gær, stuðningsmaður Inter lést eftir að flutningabíll keyrði á hann í nágrenni við San Siro leikvanginn og stuðningsmaður Napólí var stunginn í ólátum fyrir leikinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. Þá mun Inter þurfa að spila þriðja heimaleikinn með völlinn aðeins hálf fullan, sá hluti vallarins sem hýsir venjulega „öfgastuðningsmenn“ liðsins verður lokaður. Inter og Napólí mættust í stórleik í gærkvöldi og var apahljóðum beint að Koulibaly. Ástandið var svo slæmt að Carlo Ancelotti, þjálfari Napólí, bað dómarann þrisvar um að stöðva leikinn. Koulibaly þarf þó einnig að sæta refsingu, hann fer í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum. Koulibaly fékk gult spjald á 80. mínútu og brást þannig við að hann klappaði dómaranum í kaldhæðni vegna spjaldsins. Dómarinn gaf honum annað gult spjald og því þurfti Senegalinn að fara af velli. Þrátt fyrir að klappið hafi líklega verið hugsað sem gagnrýni á stuðningsmennina frekar en dómarann mega leikmenn ekki láta svona og hann fer í tveggja leikja bann. Mikið var um óeirðir í kringum leikinn í gær, stuðningsmaður Inter lést eftir að flutningabíll keyrði á hann í nágrenni við San Siro leikvanginn og stuðningsmaður Napólí var stunginn í ólátum fyrir leikinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00