Öflugur skjálfti á höfuðborgarsvæðinu Birgir Olgeirsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 30. desember 2018 03:02 Skjálftinn reið yfir rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. vísir/vilhelm Öflugur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofu Íslands var skjálftinn 4,4 að stærð og upptök hans 2,5 kílómetrar suðsuðvestur af Skálafelli á Hellisheiði. Tveir skjálftar til viðbótar, báðir kringum 1 að stærð, riðu yfir nokkrum mínútum seinna skammt norðaustur af Hellisheiðarvirkjun.Upptök skjálftans virðast hafa verið á Hellisheiði.Veðurstofa ÍslandsTilkynningar hafa borist til Veðurstofu Íslands frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. Þar á meðal hafa borist tilkynningar frá Þorlákshöfn og Selfossi en íbúi í Hveragerði sagði í samtali við fréttastofu að um hefði verið að ræða öflugan kipp sem stóð frekar lengi yfir. Nátthrafnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi fundu margir vel fyrir skjálftanum ef marka má færslur netverja hér að neðan. Engar fregnir hafa borist af slysum á fólki eða tjóni.Vó, var þetta jarðskjálfti?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 30, 2018 Jarðskjálftinn fannst mjög sterkt hér í Hveragerði. Allt skalf mjög snarpt í svona 3-4 sek. Ekkert skemmt en maður smá skelkaður.— Atli Viðar (@atli_vidar) December 30, 2018 Þessi skjálfti fannst ansi vel í Hafnarfirði— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) December 30, 2018 fann eh annar fyrir jarðskjálfta? eða er ég að missa vitið?— alexandradilja.is (@ferskjan) December 30, 2018 Holy shit var að finna jarðskjálfta í svona þriðja skipti í lífinu wtf er þetta alltaf svona?— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) December 30, 2018 Fann einhver annars fyrir svona ponsu jarðskjálfta??— Hávær Hóra (@thvengur) December 30, 2018 Vó Var þetta jarðskjálfti eða er jólabjórinn sem ég er að sötra hérna yfir ufc að kicka inn?— Steindi jR (@SteindiJR) December 30, 2018 Jarðskjálfti!— Svandís Svavarsd (@svasva) December 30, 2018 Úthlíð hristist og skalf rétt áðan. Ofboðslegt tillitsleysi er þetta nú hjá Móður náttúru að koma með jarðskjálfta þegar það er búið að klippa og ganga frá öllum annálum fyrir árið!— Árni Helgason (@arnih) December 30, 2018 Ég vaknaði við skjálfta, var ég einn um það? Var jarðskjálfti að vekja mig eða dreymdi mig bara stórfurðulega? — Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) December 30, 2018 Þetta var jarðskjálfti er það ekki?? Eða er ég að missa það— Fanneydora (@FanneydoraV) December 30, 2018 Ekki oft sem ég vakna við jarðskjálfta, en fann þennan greinilega #jarðskjálfti— Egill E. (@e18n) December 30, 2018 Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofu Íslands var skjálftinn 4,4 að stærð og upptök hans 2,5 kílómetrar suðsuðvestur af Skálafelli á Hellisheiði. Tveir skjálftar til viðbótar, báðir kringum 1 að stærð, riðu yfir nokkrum mínútum seinna skammt norðaustur af Hellisheiðarvirkjun.Upptök skjálftans virðast hafa verið á Hellisheiði.Veðurstofa ÍslandsTilkynningar hafa borist til Veðurstofu Íslands frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. Þar á meðal hafa borist tilkynningar frá Þorlákshöfn og Selfossi en íbúi í Hveragerði sagði í samtali við fréttastofu að um hefði verið að ræða öflugan kipp sem stóð frekar lengi yfir. Nátthrafnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi fundu margir vel fyrir skjálftanum ef marka má færslur netverja hér að neðan. Engar fregnir hafa borist af slysum á fólki eða tjóni.Vó, var þetta jarðskjálfti?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 30, 2018 Jarðskjálftinn fannst mjög sterkt hér í Hveragerði. Allt skalf mjög snarpt í svona 3-4 sek. Ekkert skemmt en maður smá skelkaður.— Atli Viðar (@atli_vidar) December 30, 2018 Þessi skjálfti fannst ansi vel í Hafnarfirði— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) December 30, 2018 fann eh annar fyrir jarðskjálfta? eða er ég að missa vitið?— alexandradilja.is (@ferskjan) December 30, 2018 Holy shit var að finna jarðskjálfta í svona þriðja skipti í lífinu wtf er þetta alltaf svona?— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) December 30, 2018 Fann einhver annars fyrir svona ponsu jarðskjálfta??— Hávær Hóra (@thvengur) December 30, 2018 Vó Var þetta jarðskjálfti eða er jólabjórinn sem ég er að sötra hérna yfir ufc að kicka inn?— Steindi jR (@SteindiJR) December 30, 2018 Jarðskjálfti!— Svandís Svavarsd (@svasva) December 30, 2018 Úthlíð hristist og skalf rétt áðan. Ofboðslegt tillitsleysi er þetta nú hjá Móður náttúru að koma með jarðskjálfta þegar það er búið að klippa og ganga frá öllum annálum fyrir árið!— Árni Helgason (@arnih) December 30, 2018 Ég vaknaði við skjálfta, var ég einn um það? Var jarðskjálfti að vekja mig eða dreymdi mig bara stórfurðulega? — Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) December 30, 2018 Þetta var jarðskjálfti er það ekki?? Eða er ég að missa það— Fanneydora (@FanneydoraV) December 30, 2018 Ekki oft sem ég vakna við jarðskjálfta, en fann þennan greinilega #jarðskjálfti— Egill E. (@e18n) December 30, 2018
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Sjá meira