Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.
Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.
Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 26. janúar.
Besta lagið:
Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi BauerÉg ætla að skemmta mér - Albatross
Freðinn - Auður
Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli
Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór
My lips - ROKKY
Flytjandi ársins:
JóiPé X KróliAuður
Herra Hnetusmjör
Írafár
Valdimar
Une Misère
Söngvari ársins:
Valdimar GuðmundssonFriðrik Dór
Aron Can
Birgir
Eyþór Ingi
Jón Jónsson
Söngkona ársins:
BRÍETMargrét Rán Magnúsdóttir
Birgitta Haukdal
ROKKY
Lay Low
Sigríður Beinteinsdóttir
Nýliði ársins:
AuðurClubDub
BRÍET
Dagur Sigurðsson
ROKKY
Huginn
Plata ársins:
Segir ekki neitt - Friðrik DórMinor Mistake - Benny Crespo's Gang
Afsakanir - Auður
Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör
Afsakið Hlé - JóiPé X Króli
Milda hjartað - Jónas Sig
Myndband ársins:
Aron Can - Aldrei HeimHerra Hnetusmjör - Keyra
Jónas Sig - Dansiði
JóiPé X Króli - Þráhyggja
Benny Crespo's Gang - Another Little Storm
Mammút – What’s Your Secret?
BRÍET - In Too Deep