Manuela Ósk svarar fyrir gagnrýni vegna ósættis við fylgjendur sína Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 17:30 Manuela er ekki sátt við hversu fáir fylgjendur hennar „like-a“ myndirnar hennar. Vísir/Stefán Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk vakti athygli á því í gær hversu fá „like“ hún fær á færslur sínar miðað við fylgjendafjölda og skoðanir. Hún segir tölurnar engan veginn stemma. Skjáskot„Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn,“ skrifaði Manuela í Instagram-sögu sína í gær. Hún gladdist þó yfir því að hafa fengið nærri 1.100 „like“ á eina mynd hjá sér. Því næst birti hún mynd þar sem hún sýnir tölfræði yfir hversu mörg „like“ hún hafi fengið á aðra mynd samanborið við hversu margir hefðu séð hana. „Þetta er svo shitty,“ skrifaði hún við tölfræðina.SkjáskotÞessar færslur Manuelu vöktu mikla athygli og var meðal annars skrifað um þær á vef Nútímans, DV og Fréttablaðsins. Viðbrögð marga voru heldur óvægin og gagnrýndu Manuelu fyrir færslurnar sem og settu út á hana persónulega. Í dag svaraði hún gagnrýninni þar sem hún sagði „ótrúlegt“ að lesa slík ummæli frá fullorðnum einstaklingum. Hún hafi ekki beðið um að fjölmiðlar fjölluðu um færslur hennar og hún hafi einungis viljað eiga þetta „spjall“ við fylgjendur sína.Skjáskot„Hvar er kærleikurinn og virðingin? Mér er sama hvað fólki finnst um mig (virkilega) en að finna sig knúið að eyða tíma úr degi sínum og setjast við tölvu til að lítillækka manneskju sem þú þekkir ekki neitt [finnst mér] ekki smart,“ skrifaði Manuela. Skjáskot Samfélagsmiðlar Mest lesið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk vakti athygli á því í gær hversu fá „like“ hún fær á færslur sínar miðað við fylgjendafjölda og skoðanir. Hún segir tölurnar engan veginn stemma. Skjáskot„Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn,“ skrifaði Manuela í Instagram-sögu sína í gær. Hún gladdist þó yfir því að hafa fengið nærri 1.100 „like“ á eina mynd hjá sér. Því næst birti hún mynd þar sem hún sýnir tölfræði yfir hversu mörg „like“ hún hafi fengið á aðra mynd samanborið við hversu margir hefðu séð hana. „Þetta er svo shitty,“ skrifaði hún við tölfræðina.SkjáskotÞessar færslur Manuelu vöktu mikla athygli og var meðal annars skrifað um þær á vef Nútímans, DV og Fréttablaðsins. Viðbrögð marga voru heldur óvægin og gagnrýndu Manuelu fyrir færslurnar sem og settu út á hana persónulega. Í dag svaraði hún gagnrýninni þar sem hún sagði „ótrúlegt“ að lesa slík ummæli frá fullorðnum einstaklingum. Hún hafi ekki beðið um að fjölmiðlar fjölluðu um færslur hennar og hún hafi einungis viljað eiga þetta „spjall“ við fylgjendur sína.Skjáskot„Hvar er kærleikurinn og virðingin? Mér er sama hvað fólki finnst um mig (virkilega) en að finna sig knúið að eyða tíma úr degi sínum og setjast við tölvu til að lítillækka manneskju sem þú þekkir ekki neitt [finnst mér] ekki smart,“ skrifaði Manuela. Skjáskot
Samfélagsmiðlar Mest lesið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira