„Fiji-stelpan“ óvæntur sigurvegari á Golden Globes Sylvía Hall skrifar 7. janúar 2019 16:30 Hér sést stúlkan ásamt Sabrina Dhowr, Isan Elba og Idris Elba. Vísir/Getty Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golden Globes Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Fyrir gærkvöldið þekktu ekki margir nafnið Kelleth Cuthbert. Þrátt fyrir það er Cuthbert ein umtalaðasta manneskjan á Internetinu í dag eftir óvænta innkomu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær. View this post on InstagramA post shared by Kelleth Cuthbert (@kellethcuthbert) on Jan 6, 2019 at 5:25pm PSTCuthbert stal senunni í bláum kjól með bakka af Fiji-vatnsflöskum. Fiji var einn stærsti bakhjarl verðlaunahátíðarinnar í ár og gátu gestir svalað þorsta sínum með vatninu fræga og var það hlutverk Cuthbert að bera fram vatnið. It was not a dream. I gave you the most entertaining Sunday of 2019.#GoldenGlobespic.twitter.com/62DshTQkEe — FIJI Water Girl (@watergirlGG) 7 January 2019 Hún tók hlutverki sínu á hátíðinni mjög alvarlega og voru áhorfendur ekki lengi að taka eftir dularfullu stúlkunni í bláa kjólnum. Hún kom sér inn á margar myndir með stærstu stjörnum hátíðarinnar og vakti mikla lukku meðal netverja. Það má því segja að hún hafi verið óvæntur sigurvegari á hátíðinni í ár.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golden Globes Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira