Valdaránsmenn handteknir í Gabon Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2019 11:23 Ali Bongo hefur stýrt Gabon frá árinu 2009. Hann tók við forsetaembættinu af föður sínum, Omar Bongo. EPA Guy-Bertrand Mapangou, talsmaður gabonskra stjórnvalda, segir að fjórir einstaklingar innan hers landsins, sem sögðust í morgun hafa tekið við völdum í landinu, hafi verið handteknir. Fimmti uppreisnarmaðurinn er sagður vera á flótta. Valdaránsmennirnir innan hersins sögðust hafa rænt völdum til að „koma á lýðræði“ í landinu á ný. Forseti landsins, Ali Bongo, hefur dvalið í Marokkó síðastliðna tvo mánuði þar sem hann hefur gengist undir læknismeðferð. Ali Bongo tók við völvum í landinu af föður sínum, Omar Bongo, árið 2009 en hann hafði þá stýrt landinu frá 1967.BBC segir frá því að sést hafi til skriðdreka og brynvarinna bíla í höfuðborginni Libreville í morgun. Valdaránsmennirnir fimm sóttu inn á skrifstofur ríkistekinnar útvarpsstöðvar í morgun þar sem þeir lásu yfirlýsingu um að þeir hafi tekið við völdum í landinu. Hvöttu þeir jafnframt ungt fólk í landinu að ráða sjálft örlögum sínum. Gabon er ríkt af olíuauðlindum og eru íbúar um tvær milljónir talsins. Afríka Gabon Marokkó Tengdar fréttir Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7. janúar 2019 08:22 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Guy-Bertrand Mapangou, talsmaður gabonskra stjórnvalda, segir að fjórir einstaklingar innan hers landsins, sem sögðust í morgun hafa tekið við völdum í landinu, hafi verið handteknir. Fimmti uppreisnarmaðurinn er sagður vera á flótta. Valdaránsmennirnir innan hersins sögðust hafa rænt völdum til að „koma á lýðræði“ í landinu á ný. Forseti landsins, Ali Bongo, hefur dvalið í Marokkó síðastliðna tvo mánuði þar sem hann hefur gengist undir læknismeðferð. Ali Bongo tók við völvum í landinu af föður sínum, Omar Bongo, árið 2009 en hann hafði þá stýrt landinu frá 1967.BBC segir frá því að sést hafi til skriðdreka og brynvarinna bíla í höfuðborginni Libreville í morgun. Valdaránsmennirnir fimm sóttu inn á skrifstofur ríkistekinnar útvarpsstöðvar í morgun þar sem þeir lásu yfirlýsingu um að þeir hafi tekið við völdum í landinu. Hvöttu þeir jafnframt ungt fólk í landinu að ráða sjálft örlögum sínum. Gabon er ríkt af olíuauðlindum og eru íbúar um tvær milljónir talsins.
Afríka Gabon Marokkó Tengdar fréttir Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7. janúar 2019 08:22 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7. janúar 2019 08:22