Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Andri Eysteinsson skrifar 5. janúar 2019 18:28 Bartólomeus I. skrifar hér undir tilskipunina. EPA/Mykola Lazarenko Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erkibiskupinn af Konstantínópel sem er æðsti yfirmaður rétttrúnaðarkirknanna, Bartolomeus I. skrifaði undir tilskipun þess efnis í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Aðskilnaðurinn mun formlega fara fram í október á þessu ári.Átök milli ríkjanna hafa haft áhrif á kirkjuna Bartólomeus I. skrifaði undir tilskipunina í viðurvist forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, sem hafði ferðast til Istanbúl gagngert til þess að vera vitni að undirskriftinni. Athöfnin var einnig sýnd í beinni í úkraínsku sjónvarpi. Plaggið sem skrifað var undir verður afhent Úkraínumönnum á morgun, 6. desember, og verður flutt til Úkraínu. 6. desember er einmitt aðfangadagur jóla rétttrúnaðarkirkjunnar. Búast má við miklum fögnuði í Kænugarði á jóladag, 7. desember, ekki síst vegna áfangans sem náðist í Istanbúl.Samkvæmt frétt BBC hafa ráðamenn í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni brugðist ókvæða við og hafa lokað á tengsl sín við Bartolomeus I. Borið hefur á ágreiningi og ósætti innan rétttrúnaðarkirkjunnar rússnesku allt frá falli Sovétríkjanna, einnig hefur ástandið á Krímskaga ýtt undir vilja Úkraínumanna til að skilja við rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna. Ákvörðun um aðskilnað var endanlega tekin á kirkjuþingi í Kíev í desember. Á sama þingi var ákveðið að stofna úkraínsku réttrrúnaðarkirkjuna með sameiningu tveggja af þremur greinum rétttrúnaðarkirkjunnar í landinu. Rússland Trúmál Úkraína Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erkibiskupinn af Konstantínópel sem er æðsti yfirmaður rétttrúnaðarkirknanna, Bartolomeus I. skrifaði undir tilskipun þess efnis í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Aðskilnaðurinn mun formlega fara fram í október á þessu ári.Átök milli ríkjanna hafa haft áhrif á kirkjuna Bartólomeus I. skrifaði undir tilskipunina í viðurvist forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, sem hafði ferðast til Istanbúl gagngert til þess að vera vitni að undirskriftinni. Athöfnin var einnig sýnd í beinni í úkraínsku sjónvarpi. Plaggið sem skrifað var undir verður afhent Úkraínumönnum á morgun, 6. desember, og verður flutt til Úkraínu. 6. desember er einmitt aðfangadagur jóla rétttrúnaðarkirkjunnar. Búast má við miklum fögnuði í Kænugarði á jóladag, 7. desember, ekki síst vegna áfangans sem náðist í Istanbúl.Samkvæmt frétt BBC hafa ráðamenn í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni brugðist ókvæða við og hafa lokað á tengsl sín við Bartolomeus I. Borið hefur á ágreiningi og ósætti innan rétttrúnaðarkirkjunnar rússnesku allt frá falli Sovétríkjanna, einnig hefur ástandið á Krímskaga ýtt undir vilja Úkraínumanna til að skilja við rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna. Ákvörðun um aðskilnað var endanlega tekin á kirkjuþingi í Kíev í desember. Á sama þingi var ákveðið að stofna úkraínsku réttrrúnaðarkirkjuna með sameiningu tveggja af þremur greinum rétttrúnaðarkirkjunnar í landinu.
Rússland Trúmál Úkraína Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira