Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Andri Eysteinsson skrifar 5. janúar 2019 18:28 Bartólomeus I. skrifar hér undir tilskipunina. EPA/Mykola Lazarenko Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erkibiskupinn af Konstantínópel sem er æðsti yfirmaður rétttrúnaðarkirknanna, Bartolomeus I. skrifaði undir tilskipun þess efnis í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Aðskilnaðurinn mun formlega fara fram í október á þessu ári.Átök milli ríkjanna hafa haft áhrif á kirkjuna Bartólomeus I. skrifaði undir tilskipunina í viðurvist forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, sem hafði ferðast til Istanbúl gagngert til þess að vera vitni að undirskriftinni. Athöfnin var einnig sýnd í beinni í úkraínsku sjónvarpi. Plaggið sem skrifað var undir verður afhent Úkraínumönnum á morgun, 6. desember, og verður flutt til Úkraínu. 6. desember er einmitt aðfangadagur jóla rétttrúnaðarkirkjunnar. Búast má við miklum fögnuði í Kænugarði á jóladag, 7. desember, ekki síst vegna áfangans sem náðist í Istanbúl.Samkvæmt frétt BBC hafa ráðamenn í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni brugðist ókvæða við og hafa lokað á tengsl sín við Bartolomeus I. Borið hefur á ágreiningi og ósætti innan rétttrúnaðarkirkjunnar rússnesku allt frá falli Sovétríkjanna, einnig hefur ástandið á Krímskaga ýtt undir vilja Úkraínumanna til að skilja við rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna. Ákvörðun um aðskilnað var endanlega tekin á kirkjuþingi í Kíev í desember. Á sama þingi var ákveðið að stofna úkraínsku réttrrúnaðarkirkjuna með sameiningu tveggja af þremur greinum rétttrúnaðarkirkjunnar í landinu. Rússland Trúmál Úkraína Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erkibiskupinn af Konstantínópel sem er æðsti yfirmaður rétttrúnaðarkirknanna, Bartolomeus I. skrifaði undir tilskipun þess efnis í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Aðskilnaðurinn mun formlega fara fram í október á þessu ári.Átök milli ríkjanna hafa haft áhrif á kirkjuna Bartólomeus I. skrifaði undir tilskipunina í viðurvist forseta Úkraínu, Petro Poroshenko, sem hafði ferðast til Istanbúl gagngert til þess að vera vitni að undirskriftinni. Athöfnin var einnig sýnd í beinni í úkraínsku sjónvarpi. Plaggið sem skrifað var undir verður afhent Úkraínumönnum á morgun, 6. desember, og verður flutt til Úkraínu. 6. desember er einmitt aðfangadagur jóla rétttrúnaðarkirkjunnar. Búast má við miklum fögnuði í Kænugarði á jóladag, 7. desember, ekki síst vegna áfangans sem náðist í Istanbúl.Samkvæmt frétt BBC hafa ráðamenn í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni brugðist ókvæða við og hafa lokað á tengsl sín við Bartolomeus I. Borið hefur á ágreiningi og ósætti innan rétttrúnaðarkirkjunnar rússnesku allt frá falli Sovétríkjanna, einnig hefur ástandið á Krímskaga ýtt undir vilja Úkraínumanna til að skilja við rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna. Ákvörðun um aðskilnað var endanlega tekin á kirkjuþingi í Kíev í desember. Á sama þingi var ákveðið að stofna úkraínsku réttrrúnaðarkirkjuna með sameiningu tveggja af þremur greinum rétttrúnaðarkirkjunnar í landinu.
Rússland Trúmál Úkraína Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira