Bendtner kominn með ökklaband og biðst afsökunar: „Rosenborg hlýjasti og tryggasti vinnuveitandinn á ferlinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2019 23:30 Bendtner er hann mætti fyrir dóm. vísir/getty Nicklas Bendtner er kominn með ökklaband sem hann verður með í 50 daga eftir að hann var fundinn sekur að hafa ráðast að leigubílstjóra í Danmörku á síðasta ári. Þessi 30 ára gamli framherji sem er nú á mála hjá Rosenborg setti mynd af öklabandinu á Instagram-síðu sína í gær þar sem fylgdi langur pistill. „Auðvitað hefði ég viljað að þetta hefði ekki skeð. Bæði fyrir mig og leigubílstjórann sem því miður missti starfið sitt,“ skrifaði Bendtner undir myndina. „Hvernig sem leigubílstjórinn hagaði sér þá var þetta ekki eitthvað sem ég vildi honum. Það voru margar betri leiðir fyrir okkur til þess að útkljá þetta mál,“ en Bendtner vildi meina að leigubílstjórinn hafi ekki farið að skipunum sínum. Því hafi Bendtner reiðst sem hafi endað með því, að sögn Bendtners, að leigubílstjórinn kastaði vatnsflösku í átt að Bendtner og kærustu hans. „Ég mun aldrei vera sammála dómnum en ég hef ákveðið að áfrýja ekki því ég vil vera klár á nýju tímabili með Rosenborg því þeir eiga skilið. Þeir eru hlýjasti og tryggasti vinnuveitandi minn á ferlinum hingað til,“ skrifar Bendtner. Í pistlinum langa á samskiptamiðlinum segir Bendtner að hann æfi í allt að sex tíma á dag en auk þess skrifar hann bók sem hann ætlar að gefa út. Ekki venjulega knattspyrnubók, skrifar kappinn. Matthías Vilhjálmsson er samherji Bendtner hjá Rosenborg. Bendtner er líklega þekktastur fyrir sinn tíma hjá Arsenal en hefur einnig meðal annars leikið með Juventus, Sunderland og Wolfsburg. View this post on Instagram Swipe til venstre for tekst A post shared by Nicklas Bendtner (@bendtner14) on Jan 3, 2019 at 9:39am PST Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30 Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34 Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Nicklas Bendtner er kominn með ökklaband sem hann verður með í 50 daga eftir að hann var fundinn sekur að hafa ráðast að leigubílstjóra í Danmörku á síðasta ári. Þessi 30 ára gamli framherji sem er nú á mála hjá Rosenborg setti mynd af öklabandinu á Instagram-síðu sína í gær þar sem fylgdi langur pistill. „Auðvitað hefði ég viljað að þetta hefði ekki skeð. Bæði fyrir mig og leigubílstjórann sem því miður missti starfið sitt,“ skrifaði Bendtner undir myndina. „Hvernig sem leigubílstjórinn hagaði sér þá var þetta ekki eitthvað sem ég vildi honum. Það voru margar betri leiðir fyrir okkur til þess að útkljá þetta mál,“ en Bendtner vildi meina að leigubílstjórinn hafi ekki farið að skipunum sínum. Því hafi Bendtner reiðst sem hafi endað með því, að sögn Bendtners, að leigubílstjórinn kastaði vatnsflösku í átt að Bendtner og kærustu hans. „Ég mun aldrei vera sammála dómnum en ég hef ákveðið að áfrýja ekki því ég vil vera klár á nýju tímabili með Rosenborg því þeir eiga skilið. Þeir eru hlýjasti og tryggasti vinnuveitandi minn á ferlinum hingað til,“ skrifar Bendtner. Í pistlinum langa á samskiptamiðlinum segir Bendtner að hann æfi í allt að sex tíma á dag en auk þess skrifar hann bók sem hann ætlar að gefa út. Ekki venjulega knattspyrnubók, skrifar kappinn. Matthías Vilhjálmsson er samherji Bendtner hjá Rosenborg. Bendtner er líklega þekktastur fyrir sinn tíma hjá Arsenal en hefur einnig meðal annars leikið með Juventus, Sunderland og Wolfsburg. View this post on Instagram Swipe til venstre for tekst A post shared by Nicklas Bendtner (@bendtner14) on Jan 3, 2019 at 9:39am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30 Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34 Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30
Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34
Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30