Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi Andri Eysteinsson skrifar 18. janúar 2019 23:55 Friðrik Dór gaf í dag út nýtt lag og sagði aðdáendum sínum að það yrði ekki það síðasta sem hann gæfi út á árinu. VÍSIR/ANDRI Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, „Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. Einnig greindi Friðrik frá því að áform hans og fjölskyldunnar um að flytja erlendis á nýju ári hefðu verið sett á ís. Friðrik greindi frá því síðasta sumar að ákveðin kaflaskil væri í lífi hans og að hann hugðist láta gamlan draum rætast með því að setjast á skólabekk erlendis.Í samtali við Vísi í sumar greindi hann frá því að fjölskylduna hafi lengi langað að búa erlendis og líklegt væri að önnurhvor ítölsku borganna Mílanó eða Flórens yrði fyrir valinu. Þar ætlaði Friðrik að nema innanhúshönnun. Í færslu sinni í dag sagði Friðrik að lífið væri stundum flóknara en plönin sem maður gerir. Því fjölskyldan ákveðið að setja flutningana á ís, í bili allavega. Friðrik sagðist einnig vera spenntur fyrir því að taka næstu skref og vinna að meiri tónlist með frábæru hæfileikafólki. Lagið „Ekki stinga mig af“ væri fyrsta en alls ekki síðasta lagið sem hann myndi gefa út árið 2019. Tengdar fréttir Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30 Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30 Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15 Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30 Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, „Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. Einnig greindi Friðrik frá því að áform hans og fjölskyldunnar um að flytja erlendis á nýju ári hefðu verið sett á ís. Friðrik greindi frá því síðasta sumar að ákveðin kaflaskil væri í lífi hans og að hann hugðist láta gamlan draum rætast með því að setjast á skólabekk erlendis.Í samtali við Vísi í sumar greindi hann frá því að fjölskylduna hafi lengi langað að búa erlendis og líklegt væri að önnurhvor ítölsku borganna Mílanó eða Flórens yrði fyrir valinu. Þar ætlaði Friðrik að nema innanhúshönnun. Í færslu sinni í dag sagði Friðrik að lífið væri stundum flóknara en plönin sem maður gerir. Því fjölskyldan ákveðið að setja flutningana á ís, í bili allavega. Friðrik sagðist einnig vera spenntur fyrir því að taka næstu skref og vinna að meiri tónlist með frábæru hæfileikafólki. Lagið „Ekki stinga mig af“ væri fyrsta en alls ekki síðasta lagið sem hann myndi gefa út árið 2019.
Tengdar fréttir Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30 Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30 Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15 Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30 Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30
Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30
Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15
Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30
Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35