Fóru ekki eftir fyrirmælum og eignuðust þríbura Andri Eysteinsson skrifar 18. janúar 2019 23:10 Louise Brown var fyrsta barnið sem fæddist eftir tæknifrjóvgun. Getty/ Daniel Leal Olivas Um allan heim eru hjón og pör sem reyna að eignast barn, oft með misjöfnum árangri. Hjá sumum pörum tekst það í fyrstu tilraun en hjá öðrum reynist það oft þrautinni þyngri. Slíkt var uppi á teningum hjá hjónunum Betty og Pawel Bienias frá bænum Corsham í Englandi. Betty og Pawel höfðu í sjö ár reynt að eignast barn með náttúrulegum hætti. Eftir sjö ár af tilraunum leituðu þau sér aðstoðar og völdu að reyna tæknifrjóvgun. Skömmu síðar kom í ljós að tæknifrjóvgunin hafði borið árangur, meiri árangur en hjónin bjuggust við. BBC ræddi við Betty Bienias sem sagði sögu sína, mánuði eftir barnsburð. „Hjúkrunarfræðingurinn sneri sér að manninum mínum og spurði hann hvort hann vildi fá sér sæti áður en hún segði honum fréttirnar, “ sagði Betty og bætti við að hjúkrunarfræðingurinn hafði aldrei á ferlinum séð tilvik sem þetta. Betty var ófrísk af þríburum. Í ljós kom að Bienias hjónin hefðu ekki fylgt fyrirmælum læknanna í einu og öllu. Læknar höfðu ráðlagt þeim að lifa skírlífi á meðan að læknar aðstoðuðu þau með tæknifrjóvgun. Það gerðu þau þó ekki að sögn Betty og var niðurstaðan sú að þegar læknar komu fyrir frjóvguðu eggi í legi hennar var hún nú þegar ófrísk að tvíburum. Því eru hjónin nú foreldrar þriggja ungabarna eftir sjö ára þrekraun. Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Um allan heim eru hjón og pör sem reyna að eignast barn, oft með misjöfnum árangri. Hjá sumum pörum tekst það í fyrstu tilraun en hjá öðrum reynist það oft þrautinni þyngri. Slíkt var uppi á teningum hjá hjónunum Betty og Pawel Bienias frá bænum Corsham í Englandi. Betty og Pawel höfðu í sjö ár reynt að eignast barn með náttúrulegum hætti. Eftir sjö ár af tilraunum leituðu þau sér aðstoðar og völdu að reyna tæknifrjóvgun. Skömmu síðar kom í ljós að tæknifrjóvgunin hafði borið árangur, meiri árangur en hjónin bjuggust við. BBC ræddi við Betty Bienias sem sagði sögu sína, mánuði eftir barnsburð. „Hjúkrunarfræðingurinn sneri sér að manninum mínum og spurði hann hvort hann vildi fá sér sæti áður en hún segði honum fréttirnar, “ sagði Betty og bætti við að hjúkrunarfræðingurinn hafði aldrei á ferlinum séð tilvik sem þetta. Betty var ófrísk af þríburum. Í ljós kom að Bienias hjónin hefðu ekki fylgt fyrirmælum læknanna í einu og öllu. Læknar höfðu ráðlagt þeim að lifa skírlífi á meðan að læknar aðstoðuðu þau með tæknifrjóvgun. Það gerðu þau þó ekki að sögn Betty og var niðurstaðan sú að þegar læknar komu fyrir frjóvguðu eggi í legi hennar var hún nú þegar ófrísk að tvíburum. Því eru hjónin nú foreldrar þriggja ungabarna eftir sjö ára þrekraun.
Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira