Brýnt að bæta skólphreinsun að mati Umhverfisstofnunar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. janúar 2019 19:00 Örplast finnst í fjörutíu til fimmtíu og fimm prósentum kræklings og í sjö af hverjum tíu fýlum. Þetta kemur fram í nýlegum rannsóknum á plastmengun í hafi í kringum Ísland sem Umhverfisstofnun lét á síðasta ári of fór fram á Suðvesturhorninu, Vestfjörðum og Norðausturlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem örplast er kannað í kræklingi hér á landi en hann er talinn hentug lífvera við mat á örplasti í hafi. Engar rannsóknir eru hins vegar til um áhrif þess að innbyrða slíkan krækling að sögn Katrínar Sóleyjar Bjarnadóttur sérfræðings hjá Umhverfisstofnun. Þrátt fyrir að plast hafi fundist í 70% fýla fannst minna magn í hverjum og einum þeirra nú en í rannsókn frá árinu 2012. Þá mælist umtalsvert minna plast hér en í samanburðalöndum en þó ber þess að geta að þær rannsóknir eru allar mun eldri. Katrín segir að plastið hafi mikil áhrif á líf sjófuglsins. „Fuglinn heldur að plastið sé fæða og verður fyrir næringarskorti, einhverjir deyja. Þá eru margir fuglar sem gefa ungunum sínum plast og þeir lifa það ekki af,“ segir Katrín. í tillögum sem plasthópur umhverfsráðherra skilaði í haust kom fram að á næstu árum eigi að bæta skólphreinsun hér við landi til að draga úr plastmengun. Katrín segir það afar brýnt. „Við teljum mjög mikilvægt að bæta skólhreinsunina af því það fer mjög mikið af örplasti í hafið á þennan máta. Það fer ótrúlega mikið af örplasti frá þvottavélum, dekkjum og ef það er ekki hreinsað þá fer það óhindrað út í sjóinn. Vonandi er nógu mikill vilji til að breyta þessu til hins betra,“ segir hún. Katrín Sóley mælir með vörum sem eru svansvottaðar til að bæta umgengni við náttúruna. Umhverfismál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Örplast finnst í fjörutíu til fimmtíu og fimm prósentum kræklings og í sjö af hverjum tíu fýlum. Þetta kemur fram í nýlegum rannsóknum á plastmengun í hafi í kringum Ísland sem Umhverfisstofnun lét á síðasta ári of fór fram á Suðvesturhorninu, Vestfjörðum og Norðausturlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem örplast er kannað í kræklingi hér á landi en hann er talinn hentug lífvera við mat á örplasti í hafi. Engar rannsóknir eru hins vegar til um áhrif þess að innbyrða slíkan krækling að sögn Katrínar Sóleyjar Bjarnadóttur sérfræðings hjá Umhverfisstofnun. Þrátt fyrir að plast hafi fundist í 70% fýla fannst minna magn í hverjum og einum þeirra nú en í rannsókn frá árinu 2012. Þá mælist umtalsvert minna plast hér en í samanburðalöndum en þó ber þess að geta að þær rannsóknir eru allar mun eldri. Katrín segir að plastið hafi mikil áhrif á líf sjófuglsins. „Fuglinn heldur að plastið sé fæða og verður fyrir næringarskorti, einhverjir deyja. Þá eru margir fuglar sem gefa ungunum sínum plast og þeir lifa það ekki af,“ segir Katrín. í tillögum sem plasthópur umhverfsráðherra skilaði í haust kom fram að á næstu árum eigi að bæta skólphreinsun hér við landi til að draga úr plastmengun. Katrín segir það afar brýnt. „Við teljum mjög mikilvægt að bæta skólhreinsunina af því það fer mjög mikið af örplasti í hafið á þennan máta. Það fer ótrúlega mikið af örplasti frá þvottavélum, dekkjum og ef það er ekki hreinsað þá fer það óhindrað út í sjóinn. Vonandi er nógu mikill vilji til að breyta þessu til hins betra,“ segir hún. Katrín Sóley mælir með vörum sem eru svansvottaðar til að bæta umgengni við náttúruna.
Umhverfismál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira