Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 12:30 Katelyn Ohashi. Mynd/UCLA Gymnastics Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. Hafi einhvern tímann verið ástæða til að gefa fimleikakonu meira en tíu fyrir gólfæfingar þá var það í tilfelli Katelyn Ohashi á laugardaginn. Það er ekki nóg með að Katelyn Ohashi gerði mjög erfiðar æfingar upp á tíu þá gerði hún það um leið og hún dansaði við smelli eins og „September“ með Earth, Wind and Fire, „I Want You Back“ með Jackson 5 og „The Way You Make Me Feel“ með Michael Jackson. Ohashi var í miklu stuði og heillaði áhorfendurna upp úr skónum sem sáu Katelyn Ohashi hoppa á milli mjög krefjandi æfinga og innilega dansspora án þess að klikka einu sinni. Æfingu Katelyn Ohashi má sjá hér fyrir neðan en hana verða allir að sjá.A isn't enough for this floor routine by @katelyn_ohashi. pic.twitter.com/pqUzl7AlUA — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 13, 2019 Það fylgir sögunni að Katelyn Ohashi fékk að sjálfsögðu tíu fyrir æfinguna hér fyrir ofan. Árið 2018 deildi Katelyn Ohashi bandaríska háskólameistaratitlinum í æfingum á gólfi með Maggie Nichols en það er erfitt að sjá einhverja aðra halda í við hana þegar úrslitin ráðast í vor. Katelyn Ohashi er 21 árs gömul og kemur frá Seattle í Washington fylki. Hún er á sínu lokaári í UCLA háskólanum. Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. Hafi einhvern tímann verið ástæða til að gefa fimleikakonu meira en tíu fyrir gólfæfingar þá var það í tilfelli Katelyn Ohashi á laugardaginn. Það er ekki nóg með að Katelyn Ohashi gerði mjög erfiðar æfingar upp á tíu þá gerði hún það um leið og hún dansaði við smelli eins og „September“ með Earth, Wind and Fire, „I Want You Back“ með Jackson 5 og „The Way You Make Me Feel“ með Michael Jackson. Ohashi var í miklu stuði og heillaði áhorfendurna upp úr skónum sem sáu Katelyn Ohashi hoppa á milli mjög krefjandi æfinga og innilega dansspora án þess að klikka einu sinni. Æfingu Katelyn Ohashi má sjá hér fyrir neðan en hana verða allir að sjá.A isn't enough for this floor routine by @katelyn_ohashi. pic.twitter.com/pqUzl7AlUA — UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) January 13, 2019 Það fylgir sögunni að Katelyn Ohashi fékk að sjálfsögðu tíu fyrir æfinguna hér fyrir ofan. Árið 2018 deildi Katelyn Ohashi bandaríska háskólameistaratitlinum í æfingum á gólfi með Maggie Nichols en það er erfitt að sjá einhverja aðra halda í við hana þegar úrslitin ráðast í vor. Katelyn Ohashi er 21 árs gömul og kemur frá Seattle í Washington fylki. Hún er á sínu lokaári í UCLA háskólanum.
Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira