Stjórnarandstöðuleiðtogi óvænt kosinn til embættis forseta í Kongó Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2019 10:24 Felix Tshisekedi. AP/Ben Curtis Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá. Bráðabirgðatölur benda til þessa en tveir aðrir voru í framboði, annar úr stjórnarandstöðunni og síðan frambjóðandi ráðandi afla í landinu, Emmanuel Shadary. Yfirmaður kjörstjórnarinnar segir Tshisekedi hafa fengið 38,5 prósent atkvæða í kosningunum. Ef Tshisekedi verður lýstur sigurvegari verður það í fyrsta sinn sem einhverjum úr stjórnarandstöðunni tekst að bera sigur úr býtum í kosningum frá því landið öðlaðist sjálfstæði. Núverandi forseti, Joseph Kabila, mun nú láta af völdum, eftir átján ár á forsetastóli. Verði niðurstaðan staðfest verður þetta í fyrsta sinn sem stjórnarandstaða Kongó ber sigur úr bítum í kosningum frá því ríkið fékk sjálfstæði frá Belgíu árið 1960. Óttast er að tilkynningin muni leiða til ofbeldis í Kongó en slíkt hefur ávallt gerst í kjölfar kosninga þar í landi. Kosningunum hafði verið frestað í tvö ár vegna ýmissa vandræða við framkvæmd þeirra.Sjá einnig: Sögulegar en umdeildar kosningar í KongóFayulu, sem var í öðru sæti, hefur ekki tekið yfirlýsingu kjörstjórnar vel og sakar Tshisekedi um valdarán. Þá hefur fylking Shadary og Kabila ekki mótmælt niðurstöðunum sem hefur leitt til þess að margir hafa sakað Tshisekedi um að starfa með ríkisstjórninni. Hann sé í raun handbendi Kabila. Yfirvöld Frakklands segja niðurstöður kjörstjórnarinnar ekki í samræmi við þau gögn sem eftirlitsaðilar kaþólsku kirkjunnar söfnuðu. Kirkjan var með eftirlitsaðila um landið allt þegar kosningarnar fóru fram.Kjörsókn er sögð hafa verið 48 prósent og fékk Tshisekedi sjö milljónir atkvæða. Fayulu fékk 6,4 milljónir og Shadary fékk 4,4 milljónir atkvæða. Afríka Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá. Bráðabirgðatölur benda til þessa en tveir aðrir voru í framboði, annar úr stjórnarandstöðunni og síðan frambjóðandi ráðandi afla í landinu, Emmanuel Shadary. Yfirmaður kjörstjórnarinnar segir Tshisekedi hafa fengið 38,5 prósent atkvæða í kosningunum. Ef Tshisekedi verður lýstur sigurvegari verður það í fyrsta sinn sem einhverjum úr stjórnarandstöðunni tekst að bera sigur úr býtum í kosningum frá því landið öðlaðist sjálfstæði. Núverandi forseti, Joseph Kabila, mun nú láta af völdum, eftir átján ár á forsetastóli. Verði niðurstaðan staðfest verður þetta í fyrsta sinn sem stjórnarandstaða Kongó ber sigur úr bítum í kosningum frá því ríkið fékk sjálfstæði frá Belgíu árið 1960. Óttast er að tilkynningin muni leiða til ofbeldis í Kongó en slíkt hefur ávallt gerst í kjölfar kosninga þar í landi. Kosningunum hafði verið frestað í tvö ár vegna ýmissa vandræða við framkvæmd þeirra.Sjá einnig: Sögulegar en umdeildar kosningar í KongóFayulu, sem var í öðru sæti, hefur ekki tekið yfirlýsingu kjörstjórnar vel og sakar Tshisekedi um valdarán. Þá hefur fylking Shadary og Kabila ekki mótmælt niðurstöðunum sem hefur leitt til þess að margir hafa sakað Tshisekedi um að starfa með ríkisstjórninni. Hann sé í raun handbendi Kabila. Yfirvöld Frakklands segja niðurstöður kjörstjórnarinnar ekki í samræmi við þau gögn sem eftirlitsaðilar kaþólsku kirkjunnar söfnuðu. Kirkjan var með eftirlitsaðila um landið allt þegar kosningarnar fóru fram.Kjörsókn er sögð hafa verið 48 prósent og fékk Tshisekedi sjö milljónir atkvæða. Fayulu fékk 6,4 milljónir og Shadary fékk 4,4 milljónir atkvæða.
Afríka Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira