Hæstiréttur Pakistan stendur við sýknun Asia Bibi Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2019 11:30 Mótmælendur brenna mynd af Bibi. AP/Pervez Masih Hæstiréttur Pakistan hefur neitað að taka fyrir áfrýjun sem snýr að því að fella sýknu Asia Bibi niður. Hún var dæmd til dauða árið 2010 eftir að nágrannar hennar, sem hún deildi við, sökuðu hana um að vanvirða spámanninn Múhameð. Bibi, sem er kristin, varði átta árum í fangelsi áður en Hæstiréttur feldi dóminn niður í október síðastliðnum. Bibi hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu en málið gegn henni hefur leitt til mikilla deilna í Pakistan á milli harðlínumanna sem vilja ströng lög um guðlast og annarra. Sýknun hennar leiddi til mikilla mótmæla víða um landið og hefur henni ekki enn verið gert kleift að yfirgefa Pakistan þó harðlínumenn hafi ítrekað hótað því að myrða hana. Eftir áðurnefndar deilur Bibi við nágranna sína, héldu tvær konur því fram að hún hefði móðgað Múhameð og ætti taka upp Íslamstrú. Æstur múgur réðst inn á heimili þeirra hjóna og varð Bibi fyrir ofbeldi. Múgurinn segir hana þá hafa viðurkennt guðlast. Hún var svo handtekin í kjölfarið og dæmd til dauða. Hæstiréttur Pakistan sagði rannsókn lögreglunnar þó hafa byggt á trúverðugum sönnunargögnum og að Bibi hefði játað guðlast fyrir framan hóp fólks sem hótaði að myrða hana. Hún hefur þurft að vera í felum frá því hún var sýknuð en samkvæmt BBC er talið að dætur hennar tvær hafi þegar yfirgefið Pakistan.Búist er við því að mótmælt verði á nýjan leik vegna ákvörðunar réttarins um endurskoða sýknunina ekki en margir af klerkunum sem leiddu mótmælin í fyrra hafa verið fangelsaðir. Pakistan Tengdar fréttir Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53 Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23 Konunni sem var sýknuð af guðlasti sleppt úr fangelsi Ferðum Asiu Bibi er haldið leyndum af ótta um öryggi hennar. 8. nóvember 2018 08:27 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Hæstiréttur Pakistan hefur neitað að taka fyrir áfrýjun sem snýr að því að fella sýknu Asia Bibi niður. Hún var dæmd til dauða árið 2010 eftir að nágrannar hennar, sem hún deildi við, sökuðu hana um að vanvirða spámanninn Múhameð. Bibi, sem er kristin, varði átta árum í fangelsi áður en Hæstiréttur feldi dóminn niður í október síðastliðnum. Bibi hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu en málið gegn henni hefur leitt til mikilla deilna í Pakistan á milli harðlínumanna sem vilja ströng lög um guðlast og annarra. Sýknun hennar leiddi til mikilla mótmæla víða um landið og hefur henni ekki enn verið gert kleift að yfirgefa Pakistan þó harðlínumenn hafi ítrekað hótað því að myrða hana. Eftir áðurnefndar deilur Bibi við nágranna sína, héldu tvær konur því fram að hún hefði móðgað Múhameð og ætti taka upp Íslamstrú. Æstur múgur réðst inn á heimili þeirra hjóna og varð Bibi fyrir ofbeldi. Múgurinn segir hana þá hafa viðurkennt guðlast. Hún var svo handtekin í kjölfarið og dæmd til dauða. Hæstiréttur Pakistan sagði rannsókn lögreglunnar þó hafa byggt á trúverðugum sönnunargögnum og að Bibi hefði játað guðlast fyrir framan hóp fólks sem hótaði að myrða hana. Hún hefur þurft að vera í felum frá því hún var sýknuð en samkvæmt BBC er talið að dætur hennar tvær hafi þegar yfirgefið Pakistan.Búist er við því að mótmælt verði á nýjan leik vegna ákvörðunar réttarins um endurskoða sýknunina ekki en margir af klerkunum sem leiddu mótmælin í fyrra hafa verið fangelsaðir.
Pakistan Tengdar fréttir Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53 Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23 Konunni sem var sýknuð af guðlasti sleppt úr fangelsi Ferðum Asiu Bibi er haldið leyndum af ótta um öryggi hennar. 8. nóvember 2018 08:27 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Lögmaður konu sem var sýknuð af guðlasti flýr land Eiginmaður Asiu Bibi óttast um öryggi hennar í Pakistan og grátbiður vestræn ríki um að veita henni hæli. 5. nóvember 2018 07:53
Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41
Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45
Guðlast í Pakistan: Eiginmaður Bibi biður vestræna leiðtoga um hjálp Eiginmaður kristinnar konu í Pakistan, sem sýknuð var um guðlast á dögunum, hefur beðið yfirvöld Bretlands, Bandaríkjanna eða Kanada að veita fjölskyldu sinni hæli. 5. nóvember 2018 11:23
Konunni sem var sýknuð af guðlasti sleppt úr fangelsi Ferðum Asiu Bibi er haldið leyndum af ótta um öryggi hennar. 8. nóvember 2018 08:27