Bradley Cooper kom óvænt fram á tónleikum Lady Gaga Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. janúar 2019 10:55 Frá tónleikunum í Las Vegas í gær. SKjáskot/Youtube Leikarinn, og nú tónlistarmaðurinn, Bradley Cooper kom óvænt fram með söngkonunni Lady Gaga á tónleikum hennar í Las Vegas í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Cooper og Lady Gaga tóku þar lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. Gaga hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni og þá er áðurnefnt lag einnig tilnefnt til verðlaunanna í sínum flokki. Gaga og Cooper, sem leikstýrir A Star is Born, syngja lagið saman en sú fyrrnefnda hefur flutt það ein á tónleikum sínum síðustu vikur. Í gær varð hins vegar breyting þar á en Cooper mætti óvænt upp á svið til að taka lagið. Uppátækið vakti að vonum mikla lukku en myndband af atriðinu má sjá hér að neðan.Hér að neðan má svo sjá opinbert tónlistarmyndband við lagið. Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2019 11:00 Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. 21. janúar 2019 20:02 Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Leikarinn, og nú tónlistarmaðurinn, Bradley Cooper kom óvænt fram með söngkonunni Lady Gaga á tónleikum hennar í Las Vegas í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Cooper og Lady Gaga tóku þar lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. Gaga hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni og þá er áðurnefnt lag einnig tilnefnt til verðlaunanna í sínum flokki. Gaga og Cooper, sem leikstýrir A Star is Born, syngja lagið saman en sú fyrrnefnda hefur flutt það ein á tónleikum sínum síðustu vikur. Í gær varð hins vegar breyting þar á en Cooper mætti óvænt upp á svið til að taka lagið. Uppátækið vakti að vonum mikla lukku en myndband af atriðinu má sjá hér að neðan.Hér að neðan má svo sjá opinbert tónlistarmyndband við lagið.
Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2019 11:00 Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. 21. janúar 2019 20:02 Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2019 11:00
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18
Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. 21. janúar 2019 20:02
Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. 18. janúar 2019 14:30