Hæfnisnefnd ráðleggur borgarráði um val á æðstu stjórnendum Kjartan Kjartansson skrifar 24. janúar 2019 18:56 Samkvæmt samþykktum Reykjavíkurborgar hefur borgarráð það hlutverk að ráða starfsmenn í æðstu stjórnunarstöður og veita þeim lausn frá störfum. Vísir/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkurborgar mun skipa sérstaka hæfnisnefnd með utanaðkomandi aðila sem á að vera ráðgefandi við ráðningar í æðstu stjórnunarstöður borgarinnar. Þetta er á meðal ákvæða nýrra reglna um ráðningar æðstu stjórnenda sem borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag. Tilgangur reglnanna er sagður sá að tryggja að val á æðstu stjórnendum borgarinnar ráðist alltaf af hæfni umsækjenda og grundvallist á ráðningarferli þar sem gagnsæi og jafnræði sé haft að leiðarljósi, að því er segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hæfnisnefndin verður skipuð að minnsta kosti þremur mönnum og einum utanaðkomandi aðila. Þegar nefndin hefur skilað skýrslu þarf borgarráð að samþykkja tillögu um ráðningu. Borgarráð þarf jafnframt að samþykkja tillögu um að auglýsa störf, ráðningarferlið og hæfnisnefndina. Að öðru leyti eru reglurnar sagðar svipaðar og eldri reglur um ráðningar. Kveðið er á um að auglýsingar skulu birtar í fjölmiðlum og á vef borgarinnar, umsóknarfrestur sé rúmur, hugað sé að jafnréttissjónarmiðum, menntunar- og hæfnisviðmiðum. Þá er tilgreint að listi yfir umsækjendur skuli birtur opinberlega innan þriggja sólahringa. Borgarstjórn Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar mun skipa sérstaka hæfnisnefnd með utanaðkomandi aðila sem á að vera ráðgefandi við ráðningar í æðstu stjórnunarstöður borgarinnar. Þetta er á meðal ákvæða nýrra reglna um ráðningar æðstu stjórnenda sem borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag. Tilgangur reglnanna er sagður sá að tryggja að val á æðstu stjórnendum borgarinnar ráðist alltaf af hæfni umsækjenda og grundvallist á ráðningarferli þar sem gagnsæi og jafnræði sé haft að leiðarljósi, að því er segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hæfnisnefndin verður skipuð að minnsta kosti þremur mönnum og einum utanaðkomandi aðila. Þegar nefndin hefur skilað skýrslu þarf borgarráð að samþykkja tillögu um ráðningu. Borgarráð þarf jafnframt að samþykkja tillögu um að auglýsa störf, ráðningarferlið og hæfnisnefndina. Að öðru leyti eru reglurnar sagðar svipaðar og eldri reglur um ráðningar. Kveðið er á um að auglýsingar skulu birtar í fjölmiðlum og á vef borgarinnar, umsóknarfrestur sé rúmur, hugað sé að jafnréttissjónarmiðum, menntunar- og hæfnisviðmiðum. Þá er tilgreint að listi yfir umsækjendur skuli birtur opinberlega innan þriggja sólahringa.
Borgarstjórn Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira