Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2019 14:56 Frá urðunarstöð Sorpu á Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar. Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Fleiri fréttir Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Sjá meira
Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar.
Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Fleiri fréttir Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Sjá meira