Hafa byrjað að bora í átt að Julen Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 10:10 Frá vettvangi í vikunni EPA/DANIEL PEREZ Björgunarsveitir í Totalan á Spáni byrjuðu í gær að bora í átt að tveggja ára drengnum, Julen Rosello, sem setið hefur fastur í 100m djúpri borholu í sex daga. Guardian greinir frá. Tvenn göng verða grafin, það seinna með handafli. Julen var á gangi ásamt fjölskyldu sinni nærri bænum Totalán á suður Spáni þegar hann féll ofan í djúpa en þrönga borholu. Björgunarstörf hófust samdægurs en vegna þrengsla borholunnar var ekki unnt að senda mann niður í brunninn. Björgunarsveitir hafa slakað myndavél niður í holuna en hafa ekki komist að drengnum. Á um 70 metra dýpi þrengist holan mikið og hefur það komið í veg fyrir að hægt hafi verið að koma mat og vatni til Julen Rosello. Búnaður til þess að bora göng barst á vettvang með vörubílum á föstudaginn. Tvenn göng verða boruð að sögn yfirvalda. Að bora fyrri göngin hófst rétt eftir hádegi í gær og átti framkvæmdin að taka 15 klukkutíma. Eftir að gerð fyrri gangnanna lýkur verður hafist handa við styttri göng til að komast að drengnum. Sú framkvæmd mun taka allt að 20 klukkutíma en sú göng verða grafin með handafli. „Við höfum einsett okkur að komast að honum eins fljótt og hægt er, löngu vinnudagarnir, þreytan og svefnleysið trufla okkur ekkert, sagði Angel Vidal sem fer fyrir björgunaraðgerðum. Enn sem komið er hafa engar vísbendingar um að Julen sé á lífi fundist, aðgerðir björgunarsveita ganga þó út frá því að drengurinn sé enn á lífi í borholunni. Spánn Tengdar fréttir Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Björgunarsveitir í Totalan á Spáni byrjuðu í gær að bora í átt að tveggja ára drengnum, Julen Rosello, sem setið hefur fastur í 100m djúpri borholu í sex daga. Guardian greinir frá. Tvenn göng verða grafin, það seinna með handafli. Julen var á gangi ásamt fjölskyldu sinni nærri bænum Totalán á suður Spáni þegar hann féll ofan í djúpa en þrönga borholu. Björgunarstörf hófust samdægurs en vegna þrengsla borholunnar var ekki unnt að senda mann niður í brunninn. Björgunarsveitir hafa slakað myndavél niður í holuna en hafa ekki komist að drengnum. Á um 70 metra dýpi þrengist holan mikið og hefur það komið í veg fyrir að hægt hafi verið að koma mat og vatni til Julen Rosello. Búnaður til þess að bora göng barst á vettvang með vörubílum á föstudaginn. Tvenn göng verða boruð að sögn yfirvalda. Að bora fyrri göngin hófst rétt eftir hádegi í gær og átti framkvæmdin að taka 15 klukkutíma. Eftir að gerð fyrri gangnanna lýkur verður hafist handa við styttri göng til að komast að drengnum. Sú framkvæmd mun taka allt að 20 klukkutíma en sú göng verða grafin með handafli. „Við höfum einsett okkur að komast að honum eins fljótt og hægt er, löngu vinnudagarnir, þreytan og svefnleysið trufla okkur ekkert, sagði Angel Vidal sem fer fyrir björgunaraðgerðum. Enn sem komið er hafa engar vísbendingar um að Julen sé á lífi fundist, aðgerðir björgunarsveita ganga þó út frá því að drengurinn sé enn á lífi í borholunni.
Spánn Tengdar fréttir Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13. janúar 2019 21:29
Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00