Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. janúar 2019 19:00 Skerða gæti þurft dreifingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu þegar líður að helgi vegna aukinnar notkunar á síðustu dögum. Aldrei hefur jafn mikið heitt vatn verið notað eins og í dag. Veitur sendu í gærkvöldi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem borgarbúar voru beðnir um að draga úr heitavatnsnotkun vegna álags í kuldatíðinni sem nú er. Frostið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft sitt að setja um heitavatnsnotkun borgarbúa og rennslið um hitaveituæðar náði nýjum hæðum í gær eða um 16 þúsund tonnum á klukkustund að jafnaði í sólarhring og er það mesta notkun sem sést hefur. Fundað var hjá Veitum vegna málsins um miðjan dag og staðan var endurmetin.Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri VeitnaVísir/Stöð 2„Það kemur í ljós að það er ennþá aukning en það er ekki að aukast eins hratt og það gerði í gær, þannig að við erum að vonast eftir því að notkun náist aðeins niður og að fólk taki vel í hvatningu okkar,“ segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna. Gerist það ekki gætu Veitur þurft að skerða afhendingu á heitu vatni þegar líður að helginni en aukinn viðbúnaður verður áfram og tilmæli til fólks um að fara vel með heita vatnið standa enn. „Við erum að hringja í stórnotendur og athuga hvort að menn geti aðeins stillt kerfin hjá sér án þess að til skerðingar þurfi að koma og alveg eins til almennings að þá erum við bara að hvetja til fólks að stilla kerfin og spari þannig vatnið og hugi að ofnastillingum og slíkt þannig að það nýti vatnið betur. Ef þetta tekst þá þarf ekki að koma til skerðinga,“ segir Inga Dóra.Getur svona ástand orðið alvarlegt? „Eins og staðan er núna lítur ekki út fyrir að það þó að við þurfum að loka kannski einstaka sundlaugum eða skerða að einhverju leiti til stórnotenda. Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun,“ seigr Inga Dóra.Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag.Vísir/Vilhelm Veður Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Skerða gæti þurft dreifingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu þegar líður að helgi vegna aukinnar notkunar á síðustu dögum. Aldrei hefur jafn mikið heitt vatn verið notað eins og í dag. Veitur sendu í gærkvöldi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem borgarbúar voru beðnir um að draga úr heitavatnsnotkun vegna álags í kuldatíðinni sem nú er. Frostið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft sitt að setja um heitavatnsnotkun borgarbúa og rennslið um hitaveituæðar náði nýjum hæðum í gær eða um 16 þúsund tonnum á klukkustund að jafnaði í sólarhring og er það mesta notkun sem sést hefur. Fundað var hjá Veitum vegna málsins um miðjan dag og staðan var endurmetin.Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri VeitnaVísir/Stöð 2„Það kemur í ljós að það er ennþá aukning en það er ekki að aukast eins hratt og það gerði í gær, þannig að við erum að vonast eftir því að notkun náist aðeins niður og að fólk taki vel í hvatningu okkar,“ segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna. Gerist það ekki gætu Veitur þurft að skerða afhendingu á heitu vatni þegar líður að helginni en aukinn viðbúnaður verður áfram og tilmæli til fólks um að fara vel með heita vatnið standa enn. „Við erum að hringja í stórnotendur og athuga hvort að menn geti aðeins stillt kerfin hjá sér án þess að til skerðingar þurfi að koma og alveg eins til almennings að þá erum við bara að hvetja til fólks að stilla kerfin og spari þannig vatnið og hugi að ofnastillingum og slíkt þannig að það nýti vatnið betur. Ef þetta tekst þá þarf ekki að koma til skerðinga,“ segir Inga Dóra.Getur svona ástand orðið alvarlegt? „Eins og staðan er núna lítur ekki út fyrir að það þó að við þurfum að loka kannski einstaka sundlaugum eða skerða að einhverju leiti til stórnotenda. Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun,“ seigr Inga Dóra.Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag.Vísir/Vilhelm
Veður Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57
Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52
Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04