Breskur rappari lést í bílslysi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. febrúar 2019 13:24 Cadet var nokkuð vinsæll í Bretlandi. C Brandon/Getty Breski rapparinn Cadet lést í bílslysi í Stoke-on-Trent í morgun. Hann var á leiðinni í Keele-háskólann þar sem ráðgert var að hann myndi koma fram á tónleikum. Cadet, sem var 28 ára og hét raunverulega Blaine Cameron Johnson, var sá eini sem lést í slysinu sem var tveggja bifreiða árekstur. Bílstjórar beggja bifreiða eru alvarlega slasaðir. Cadet var nokkuð vinsæll í hip-hop senunni í Bretlandi og var af mörgum talinn afar efnilegur tónlistarmaður. Milljónir hafa horft á tónlistarmyndbönd hans á YouTube. Þá stóð til að rapparinn kæmi fram á hinni gríðarstóru Wireless tónlistarhátíð í sumar. Fjölskylda rapparans hefur birt færslu á Instagram þar þakkað var fyrir allan stuðning aðdáenda rapparans í kjölfar andláts hans. Hét fjölskyldan því að „deila með ykkur [aðdáendum] öllum upplýsingum eins fljótt og auðið er.“ Hér að neðan má sjá eitt vinsælasta lag rapparans, Advice (Dele Alli). Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira
Breski rapparinn Cadet lést í bílslysi í Stoke-on-Trent í morgun. Hann var á leiðinni í Keele-háskólann þar sem ráðgert var að hann myndi koma fram á tónleikum. Cadet, sem var 28 ára og hét raunverulega Blaine Cameron Johnson, var sá eini sem lést í slysinu sem var tveggja bifreiða árekstur. Bílstjórar beggja bifreiða eru alvarlega slasaðir. Cadet var nokkuð vinsæll í hip-hop senunni í Bretlandi og var af mörgum talinn afar efnilegur tónlistarmaður. Milljónir hafa horft á tónlistarmyndbönd hans á YouTube. Þá stóð til að rapparinn kæmi fram á hinni gríðarstóru Wireless tónlistarhátíð í sumar. Fjölskylda rapparans hefur birt færslu á Instagram þar þakkað var fyrir allan stuðning aðdáenda rapparans í kjölfar andláts hans. Hét fjölskyldan því að „deila með ykkur [aðdáendum] öllum upplýsingum eins fljótt og auðið er.“ Hér að neðan má sjá eitt vinsælasta lag rapparans, Advice (Dele Alli).
Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira