Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2019 09:01 Sara Björk í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sendir Geir Þorsteinssyni, fyrrverandi formanni KSÍ og formannsframbjóðanda, væna pillu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hún hálfpartinn lýsir yfir stuðningi við sitjandi formann, Guðna Bergsson.Guðni er Topp maður ! Búin að sýna okkur stelpunum í landsliðinu mikinn stuðning síðan hann tók við ! Get ekki sagt það sama gagnvart Geir, hafði lítinn sem engan áhuga eða tíma fyrir kvennalandsliðið á þeim tíma ! #KSIformadur— Sara Björk (@sarabjork18) February 7, 2019 Hún merkir tístið með myllumerkinu #KSÍFormaður sem notað var í kappræðum Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem að Geir og Guðni mættust í sjónvarpssal undir stjórn Henrys Birgis Gunnarssonar. Á meðan að kappræðunum stóð sendi Dagný Brynjarsdóttir, einn besti leikmaður kvennalandsliðsins, einnig pillu á Geir og hrósaði Guðna sem á mikinn stuðning hjá kvennalandsliðinu, að því virðist vera.Þau 8 ár sem èg spilaði með A-landsliði kvenna var Guðni í töluvert meiri samskiptum við kvennaliðið. Geir virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað öll 7 árin á undan. Guðni líka góð manneskja, splæsti á ólèttu mig á Lemon þegar posarnir lágu niðri! #KSIformadur— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) February 6, 2019 Sara Björk og Dagný virðast ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að Geir snúi aftur sem formaður því könnun íþróttadeildar á fylgi Geirs og Guðna innan knattspyrnuhreyfingarinnar sýnir að Guðni mun valta yfir Geir á ársþinginu næsta laugardag. Á síðasta ári jafnaði Guðni Bergsson stigabónus kvennalandsliðsins við karlalandsliðið og fá stelpurnar nú, samkvæmt heimildum Vísis, 100 þúsund krónur fyrir hvert stig og því 300 þúsund krónur fyrir hvern sigurleik. KSÍ Tengdar fréttir Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. 6. febrúar 2019 21:30 Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sendir Geir Þorsteinssyni, fyrrverandi formanni KSÍ og formannsframbjóðanda, væna pillu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hún hálfpartinn lýsir yfir stuðningi við sitjandi formann, Guðna Bergsson.Guðni er Topp maður ! Búin að sýna okkur stelpunum í landsliðinu mikinn stuðning síðan hann tók við ! Get ekki sagt það sama gagnvart Geir, hafði lítinn sem engan áhuga eða tíma fyrir kvennalandsliðið á þeim tíma ! #KSIformadur— Sara Björk (@sarabjork18) February 7, 2019 Hún merkir tístið með myllumerkinu #KSÍFormaður sem notað var í kappræðum Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem að Geir og Guðni mættust í sjónvarpssal undir stjórn Henrys Birgis Gunnarssonar. Á meðan að kappræðunum stóð sendi Dagný Brynjarsdóttir, einn besti leikmaður kvennalandsliðsins, einnig pillu á Geir og hrósaði Guðna sem á mikinn stuðning hjá kvennalandsliðinu, að því virðist vera.Þau 8 ár sem èg spilaði með A-landsliði kvenna var Guðni í töluvert meiri samskiptum við kvennaliðið. Geir virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað öll 7 árin á undan. Guðni líka góð manneskja, splæsti á ólèttu mig á Lemon þegar posarnir lágu niðri! #KSIformadur— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) February 6, 2019 Sara Björk og Dagný virðast ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að Geir snúi aftur sem formaður því könnun íþróttadeildar á fylgi Geirs og Guðna innan knattspyrnuhreyfingarinnar sýnir að Guðni mun valta yfir Geir á ársþinginu næsta laugardag. Á síðasta ári jafnaði Guðni Bergsson stigabónus kvennalandsliðsins við karlalandsliðið og fá stelpurnar nú, samkvæmt heimildum Vísis, 100 þúsund krónur fyrir hvert stig og því 300 þúsund krónur fyrir hvern sigurleik.
KSÍ Tengdar fréttir Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. 6. febrúar 2019 21:30 Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. 6. febrúar 2019 21:30
Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30
Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30
Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21
Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03