Jóhann Gunnar hefur áhyggjur af Fram: Svartur mánudagur hjá mér Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2019 20:15 Úr þætti gærdagsins. mynd/skjáskot/s2s Jóhann Gunnar Einarsson, spekingur Seinni bylgjunnar, hefur áhyggjur af sínum gömlu félögum í Fram sem eru í vandræðum í Olís-deild karla. Eftir tap gegn KA um helgina er Fram í fallsæti með sjö. Þeir eru einu stigi frá Akureyri sem er í níunda sætinu en fimm sigum frá Stjörnunni, ÍR og KA sem eru í 7.- 9. sæti. „Fram er í fallsæti með sjö stig. Ég hef miklar áhyggjur af Fram. Það eru átta leikir eftir og þeir eru ekki búnir að vinna einn útileik á tímabilinu,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni í gær áður en hann reifaði vandamál Fram. „Er þjálfarinn ekki að ná til þeirra? Ég veit að það var mikið lagt í þetta tímabil hjá Fram. Þeir eru með stóra stjórn og töluðu við mikið af leikmönnum. Mér finnst þetta alls ekki líta vel út.“ „Það er svartur mánudagar hjá mér,“ sagði Jóhann áður en Logi Geirsson tók við boltanum og ræddi um hvort að Fram hafi átt að taka einn útlending í janúar. Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Jóhann hefur áhyggjur af Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Logi brjálaður út í Daníel: Neitaði landsliðskallinu og missti því af HM Logi Geirsson sagði Daníel Frey Andrésson, markmann Vals í Olísdeild karla, hafa neitað að mæta í landsliðsverkefni með íslenska karlalandsliðinu á milli jóla og nýárs. Daníel hefði farið á HM í Þýskalandi og Danmörku hefði hann mætt í þetta verkefni að mati Loga. 5. febrúar 2019 13:30 Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins. 5. febrúar 2019 15:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson, spekingur Seinni bylgjunnar, hefur áhyggjur af sínum gömlu félögum í Fram sem eru í vandræðum í Olís-deild karla. Eftir tap gegn KA um helgina er Fram í fallsæti með sjö. Þeir eru einu stigi frá Akureyri sem er í níunda sætinu en fimm sigum frá Stjörnunni, ÍR og KA sem eru í 7.- 9. sæti. „Fram er í fallsæti með sjö stig. Ég hef miklar áhyggjur af Fram. Það eru átta leikir eftir og þeir eru ekki búnir að vinna einn útileik á tímabilinu,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni í gær áður en hann reifaði vandamál Fram. „Er þjálfarinn ekki að ná til þeirra? Ég veit að það var mikið lagt í þetta tímabil hjá Fram. Þeir eru með stóra stjórn og töluðu við mikið af leikmönnum. Mér finnst þetta alls ekki líta vel út.“ „Það er svartur mánudagar hjá mér,“ sagði Jóhann áður en Logi Geirsson tók við boltanum og ræddi um hvort að Fram hafi átt að taka einn útlending í janúar. Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Jóhann hefur áhyggjur af Fram
Olís-deild karla Tengdar fréttir Logi brjálaður út í Daníel: Neitaði landsliðskallinu og missti því af HM Logi Geirsson sagði Daníel Frey Andrésson, markmann Vals í Olísdeild karla, hafa neitað að mæta í landsliðsverkefni með íslenska karlalandsliðinu á milli jóla og nýárs. Daníel hefði farið á HM í Þýskalandi og Danmörku hefði hann mætt í þetta verkefni að mati Loga. 5. febrúar 2019 13:30 Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins. 5. febrúar 2019 15:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Logi brjálaður út í Daníel: Neitaði landsliðskallinu og missti því af HM Logi Geirsson sagði Daníel Frey Andrésson, markmann Vals í Olísdeild karla, hafa neitað að mæta í landsliðsverkefni með íslenska karlalandsliðinu á milli jóla og nýárs. Daníel hefði farið á HM í Þýskalandi og Danmörku hefði hann mætt í þetta verkefni að mati Loga. 5. febrúar 2019 13:30
Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins. 5. febrúar 2019 15:00