Sjáðu sárasta húðflúr helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 22:30 Stuðningsfólk Los Angeles Rams. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Harry How Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr. Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira
Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr.
Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira