Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. febrúar 2019 12:15 Inga segir mistökin ekki réttlætanleg. Vísir/Vilhelm Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Inga fékk fundarboð en það var sent á vitlaust netfang. Borgarstjóri bauð þingmönnum á samtalsfund í Höfða í gær en boðið barst ekki til Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Hún gagnrýndi það á Facebook í gær. „Það sem kom mér algjörlega á óvart er fulltrúi Reykvíkur suður á alþingi og það var verið að bjóða. Og það kom mér algjörlega á óvart að vera ekki boðin,“ segir Inga í samtali við fréttastofu. Inga fékk skýringar frá borgarstjóra í gær um ástæðu þess að boðið barst ekki til hennar. „Netfangið hafði ekki verið alveg rétt vantaði i í „althingi“. Það það hefði átt að koma strax fram hjá borginni því það kemur alltaf melding ef tölvupóstfang er ekki til.“ Hún segir að allir geti gert mistök en þessi séu ekki réttlætanleg. „Ég var steinhissa og í raun misboðið því ég veit hvernig þetta er. Þarna eiga að vera öflugir vefþjónar eins og á Alþingi.“ „Mér þykja þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum ef ég á að segja alveg eins og er.“ Þá segir Inga afar mikilvægt að borgarfulltrúar og þingmenn ræði saman. Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Inga fékk fundarboð en það var sent á vitlaust netfang. Borgarstjóri bauð þingmönnum á samtalsfund í Höfða í gær en boðið barst ekki til Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Hún gagnrýndi það á Facebook í gær. „Það sem kom mér algjörlega á óvart er fulltrúi Reykvíkur suður á alþingi og það var verið að bjóða. Og það kom mér algjörlega á óvart að vera ekki boðin,“ segir Inga í samtali við fréttastofu. Inga fékk skýringar frá borgarstjóra í gær um ástæðu þess að boðið barst ekki til hennar. „Netfangið hafði ekki verið alveg rétt vantaði i í „althingi“. Það það hefði átt að koma strax fram hjá borginni því það kemur alltaf melding ef tölvupóstfang er ekki til.“ Hún segir að allir geti gert mistök en þessi séu ekki réttlætanleg. „Ég var steinhissa og í raun misboðið því ég veit hvernig þetta er. Þarna eiga að vera öflugir vefþjónar eins og á Alþingi.“ „Mér þykja þessi vinnubrögð alveg með ólíkindum ef ég á að segja alveg eins og er.“ Þá segir Inga afar mikilvægt að borgarfulltrúar og þingmenn ræði saman.
Borgarstjórn Flokkur fólksins Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir "Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
"Vinnubrögðin finnast mér óásættanleg“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki hafa fengið boð á samtalsfund borgarfulltrúa og þingmanna sem fór fram í Höfða í dag. 15. febrúar 2019 19:17