Aron er orðinn aðstoðarþjálfari Hauka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 13:57 Aron á bekknum hjá Barein á HM. vísir/getty Vera Arons Kristjánssonar, fyrrum landsliðsþjálfara og þjálfara Hauka, á bekk Haukaliðsins í síðustu leikjum hefur vakið athygli. Haukarnir hafa ekki sent frá sér neina fréttatilkynningu um breytta skipan í þjálfarateyminu en Aron er auðvitað að vinna fyrir Haukana sem framkvæmdastjóri íþrótta- og markaðsmála. Maksim Akbachev hefur verið aðstoðarþjálfari Gunnars til þessa en hann er farinn í flugnám og getur því ekki sinnt aðstoðarþjálfarastarfinu eins og hann gerði áður. Það þurfti því liðsauka. „Það var lögð smá pressa á mig að koma á bekkinn og vera með. Mér rann blóðið svolítið til skyldunnar að hjálpa til,“ segir Aron en þetta skref er stigið í fullu samstarfi við aðalþjálfara liðsins, Gunnar Magnússon. „Gunni er vinur minn og það var hann sem vildi að ég kæmi inn og aðstoðaði ásamt stjórninni. Ég er alls ekkert að fara að taka við liðinu. Ég mæti á æfingar tvisvar í viku og svo í leikina.“ Aron segir að það megi titla hann sem aðstoðarþjálfara núna en Gunnar geri sér þó grein fyrir því að hann verði líklega aðeins háværari en aðstoðarþjálfarar eru oft. „Ég get ekki bara setið á bekknum og þagað. Það er ekki minn stíll,“ segir Aron léttur. Olís-deild karla Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Vera Arons Kristjánssonar, fyrrum landsliðsþjálfara og þjálfara Hauka, á bekk Haukaliðsins í síðustu leikjum hefur vakið athygli. Haukarnir hafa ekki sent frá sér neina fréttatilkynningu um breytta skipan í þjálfarateyminu en Aron er auðvitað að vinna fyrir Haukana sem framkvæmdastjóri íþrótta- og markaðsmála. Maksim Akbachev hefur verið aðstoðarþjálfari Gunnars til þessa en hann er farinn í flugnám og getur því ekki sinnt aðstoðarþjálfarastarfinu eins og hann gerði áður. Það þurfti því liðsauka. „Það var lögð smá pressa á mig að koma á bekkinn og vera með. Mér rann blóðið svolítið til skyldunnar að hjálpa til,“ segir Aron en þetta skref er stigið í fullu samstarfi við aðalþjálfara liðsins, Gunnar Magnússon. „Gunni er vinur minn og það var hann sem vildi að ég kæmi inn og aðstoðaði ásamt stjórninni. Ég er alls ekkert að fara að taka við liðinu. Ég mæti á æfingar tvisvar í viku og svo í leikina.“ Aron segir að það megi titla hann sem aðstoðarþjálfara núna en Gunnar geri sér þó grein fyrir því að hann verði líklega aðeins háværari en aðstoðarþjálfarar eru oft. „Ég get ekki bara setið á bekknum og þagað. Það er ekki minn stíll,“ segir Aron léttur.
Olís-deild karla Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira